Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 29

Morgunn - 01.06.1922, Side 29
MORGUNN 23 fá afsteypur af höndum og fótum lfkamninganna, með þvi að fá þær til að dýfa hönd eða fæti í bráðið parafin- vax, en skilja því næst eftir vax-hanzkann eða vax-leyst- inn. Er því næst búin til gipssteypa af limnum, og sýnir það sig meðal annars, að hann er gerólíkur limum mið- ilBÍns. — Dr. Schrenck-Notzing vottaði, að sams konar fyr- irbrigði hefði sér og hepnast að fá. Siðasta erindið flutti Carl Vett: um að koma upp stöð- ugri 8krifstofu í Kaupmannahöfn, sem yrði sameiningar- liður milli stofnana, er reka sálarlífarannaóknir. Mætti koma upp nefnd í hverju landi, sem stæði i sambandi við þa 8krifstofu. Gæti þetta orðið til að efla samvinnu milli allra sálarrannsóknamanna. Stjórnarnefnd þeirrar skrif- stofu skyldi ákveða næsta alþjóðafund í þessum málum. Urðu ákafar umræður um þá tillögu. Próf. Starcke og dr. Kortsen vildu heimta trygging fyrir því, að alt yrði rek- ið með sem víBindalegustum hætti, og trúarbrögðunum ekki að neinu blandað inn í þessar rannsóknir. Dr. Geley mótmælti því að nokkur háskóli ætti að hafa eftirlit með starfi skrifstofunnar. Þessar rannsóknir yrðu að vera al- frjálsar. Danski læknirinn, dr. med. Niels Borberg, varaði við því að fela sálarrannsóknirnar vernd háskólans danska; þær ættu honum vissulega ekki neitt að þakka. Varð þá mikið lófaklapp um salinn. Tók nú að ókyrrast og varð fundarstjóri að beita silfurbjöllunni, þvi að margir vildu tala í senn og það á ýmsum tungum. René Sudre kom fram með aðra tillögu, er fór í þá átt, að skrifstofan skyldi aðeins eiga heiinili í Kaupmannahöfn til bráða- birgða, unz næsta þing yrði haldið. Börðust Frakkar fyrir þeirri tillögu. Kom það berlega í ljós, að þeir vildu engan veginn, að Danir fengju neina forystu í málinu. Hefir þeim að líkindum ekki litist svo vel á framkomu dr. Kortsens né sumra dönsku prófessoranna, að þeir vilji fela þeim að vaka yfir þessum rannsóknum. Frakkar sigr- uðu að lokum; var tillaga René Sudre samþykt með 17 : 5 atkv., en margir fundarmanna greiddu ekki atkv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.