Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 30

Morgunn - 01.06.1922, Qupperneq 30
24 MORG UNN Á eíðasía fundinum (kl. 2) var samþykt að gefa út helztu erindin, er flutt höfðu verið, í sérstakri bók, og sam- þyktar nokkurar fleiri tillögur, og Carl Vett gaf yfirlit yfir gerðir þingsins, og sleit því með ræðu. Kl. 7 um kvöldið söfnuðust loks margir fundarmann- anna til miðdegisverðar i veitingahúsinu »Fönix«. Litið var hugsað um að spara; kostaði sú máltíð 25 kr. á mann. Dönum þótti mikið til þess koma að sýna útlendu fulltrúunum, hve hátt menning þeirra er komin — líka í mat. Eða svo sagði einn þeirra mér. Margar ræður voru haldnnr yfir borðum. Stýrði próf. Starcke samsætinu, þvi að dr. Kortsen kom þar ekki og sagði litlu síðar af sér formensku i Sálarrannsóknafélag- inu danska. Eftirtektarverðust fanst mér ræða dr. Schrenck- Notzings. Hann gerði meðal annars þessa yfirlýsing í henni: »Mig langar til að segja nokkur orð um þessi nýju fyrirbrigði og vxsindin, því að haldið hefir því verið fram, að sálarrannsóknirnar séu ekki vísindi, meðan þær hljóti ekki viðurkenningu hinna opinberu vísinda. Þetta er ekki rétt. Hvort rannsókn sé vísindaleg eða ekki, er eigi und- ir því komið, að hún fái opinbera viðurkenning, heldur undir þvi einu, hvernig hún er rekin. Vísindi eru vísindi, hvort sem þau eru rekin í vinnustofum háskólanna eða i stofu á heimili mínu, hvort sem þau hljóta viðurkenning almennings eða fárra votta. Eg get borið vitni urn þetta af reynslu, því að eg var meðal hinna fyrstu, er rann- sökuðu dáleiðsluna. Þá var talið óvísindalegt að halda því fram, að dáleiðsla væri til. Nú er það óvísindalegt að neita henni. Eins mun fara um hin sálarlegu fyrirbrigð- in, þau er vér höfum heyrt skýrt frá á þessu þingi. I dag kveður við, að það sé óvísindalegt að trúa, að þau gerist. Að fáum árum liðnum mun sá ekki talinn visinda- maður, sem neitar þeim«. Mintist hann sérstaklega á líkamninga-fyrirbrigðin. Kvað hann frú Bisson hafa rannsakað þau 12 ár (me&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.