Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 32

Morgunn - 01.06.1922, Page 32
26 M0E6UNN ráðið meira vanþekking og alkunn ókærni blaðamanna en illur viiji. I norsku blaði einu birtUBt greinar eftir próf. Oskar Jæger um þingið. Veitist hann þar mjög að »Politiken« fyrir framkomu hennar. Vítir hann einkum, hvernig hún hafi talað um undirritaðan og þau dr. Schrenck-Notzing og frú Juliette Bisson. Það er hverju orði sannara, að það var mjög ósæmilegt, hvernig hún talaði um hin tvö síðarnefndu, sem eru orðin heimskunn fyrir rannsóknir sínar. En ummælin um mig voru fremur meinlaus, og margt sagði Viggo Cavling um mig í blaðinu, sem eg tel mér til sæmdar og tekjumegin í reikninginn. Beri menn það t. d. saman við það, er sama blað sagði um dr. Walter F. Prince, einn ágætasta manninn á fundinum, eða ura samherja sinn próf. Starcke. I fundurlok ritaði prófessor dr. phíl. Christian Winter mjög góða yfirlitsgrein um gerðir þingsins í »Berlingske Tidende«. Hann hefir einlægan áhuga á rannsóknunum og er ágætlega nákvæmur vísindamaður. Vona eg hann eigi eftir að verða leiðtogi danskra sálarrannsóknamanna. Á slíkum mönnum er brýn þörf, ekki sizt í landi, þar sem flestir gera spiritismann að trúarbrögöum og gleyma svo gagnrýninni, sem nauðsynlegri er öllu öðru í þessu máli. Auðvitað var alt hjalið um klofning þingsins tóm endileysa. Samkomulagið var hið bezta, þótt menn væru ekki allir á sama máli um skýringatilraunirnar. Andmæli gegn því, að fyrirbrigðin gerðust, komu aðeins frá örfá- um dönskum háskólamönnum, sem hafa aldrei fengist við neinar tilraunir, og frá — Faustinusi, sem enginn útlendu fulltrúanna virti þess að svara honum. Afskifti hans af málinu eru þektari en svo. Svo að segja undantekningarlaust létum vér oss nægja, að segja sem skýrast frá staðreyndunum, en neituðum að fara. nokkuð út í að skýra frá skoðunum vorum um, hvað- an þau mundu stafa. Svo var um frú Bisson og svo var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.