Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 33

Morgunn - 01.06.1922, Side 33
M 0 fi G U N N 27 um mig. En það þótti einna furðulegast, sem við sögðum frá. Svo að hér var alls ekki að ræða um spíritisma eða ekki spíritisma. Samt var það afráðið að lokum, að hætta við fjöi- mennisfundinn í Iþróttamannahúsinu, er fræðslufélag eitt (Psykisk Oplysnings Forening) hafði stofnað til. Er það hlutlaust fyrirlestrafélag, er reynir að breiða út þekking á sálarrannsóknunum meðal almenníngs um alla Dan- mörku. Vegna útlendu fulltrúanna þótti það ekki ráðlegt, úr því að dr. Kortsen hafði reynt að ófrægja það fyrir- tæki. Fyrir þetta félag flutti eg eftir þingið 10 fyrirlestra (2 í Odense, 2 í Álaborg, 3 í Árósum og 3 í Kaupmanna- höfn). Þar gafst auðvitað tækifæri til að fara út í margt fleira og þar sagði eg skýlaust frá skoðunum mínum. En það kemur ekki þessari fundarskýrslu við. Enn er þesB ógetið, sem mikla athygli vakti á þing- inu og um alla Danmörk. Nokkurum af erlendu fundar- mönnunum var boðið að gera tilraun með danska miðil- inn Einar Nielsen, þann er getið var í upphafi þessa máls. Var það mest að þakka góðri framkomu próf. Oskars Jægers. Urðu tilraunafundirnir tveir. Hinn fyrri var hald- inn 31. ágúst á heimili stórkaupmanns H. E. Bonne í Taastrup. Var beðið um, að sex fulltrúar kærau af fund- inum, og valdi próf. Jæger þessa til: frú J. Bisson, dr. Schrenck-Notzing, próf Har. Níelsson, próf Oskar Jæger, docent Th. Wereide og dr. Wetterstad — hinir 3 síðast nefndu allir Norðmenn. Enn fremur voru þar viðstaddir Thorson læknir, dr. phil. Willads Christensen, hr. Bonne og kona hans og nokkurir fleiri vinir þeirra. Fimm mán- aða hlé hafði orðið á tilraunum með þennan miðil. Áður en byrjað var, var miðillinn rannsakaður nákvæmlega af 3 manna nefnd og sömuleiðis þau tvö, er sátu næst hon- um; nefndin rannsakaði og fundarherbergið rækilega. Var því vandlega læst og það lýst upp með allbjörtu rauðu ljósi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.