Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 35
M 0 R G U N N 29 Daginn eftir fór eg með F. Grunewald upp i vinnu- stofur prófessors Chr. Winters; afhenti Grunewald hon- um plöturnar tvær (úr sínum vélum), og framkallaði pró- fessor Winter þær í návist okkar. Fregnin um þessar tilraunir flaug eins og eldur i sinu og brátt komust myndirnar i blöðin. Þótti spiritist- unum dönsku þetta mikil gleðitiðindi og töldu það sumir mikilvægasta árangur sálarrannsóknaþingsins. Þeim, sem verst höfðu talað um miðilinn, hefir sjálfsagt ekki þótt eins vænt um það. Eftir fyrri fundinn sóttust bæði Frakk- ar og Þjóðverjar og Norðmenn eftir því að fá Einar Nielsen til sin, til þess að fá að gera tilraunir raeð hann. Samt réð hann af að vera kyrr heima um sinn, og var mynduð nefnd manna til að gera stöðugar tilraunir með hann um nokkurra mánaða skeið. Eru i nefndinni þeir Fritz Grunewald, prófessor Chr. Winter og dr. med. Knud H. Krabbe, Thorson læknir og einhverjir fleiri. Er mér kunnugt um, að þær raunsóknir hafa borið árangur, og hefir Grunewald skýrt frá því í viðtali við »Berl. Tidende®, að hann sé alsannfærður um, að E. N. sé sann- ur miðill. — í lok janúarmánaðar mun hann fara til Kristjaníu, til þess að nefnd manna frá háskólanum þar geri tilraunir með hann. Eg er sannfærður um, að Einar Nielsen hefir orðið feginn komu okkar útlendinganna, sem höfðum það fram yfir landa hans, að við höfðum reynslu-þekkingu A mál- inu, höfðum sjálfir séð og þreifað á. Og reynslu-þekking- in verður æfinlega drjúgasta þekkingin I öllum efnum. Ráð var fyrir því gert, að næsta þing sálarrannsókna- manna yrði háð að tveim árum liðnum, og vildu frönaku fulltrúarnir fyrir hvern mun, að höfuðborg Frakklands yrði þá valin fundarstaður. Hnr. Nielsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.