Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 38

Morgunn - 01.06.1922, Page 38
32 M 0 R G U N N einni þjóð og að meira en eitthundrað mismunandi trúar- félög væru við fundinn riðin. »Ekki er unt að meta, hversu mjög sá fundur hefir örvað og sameinað þá menn, er aðhyllast frjálslynd, skynsamleg og andleg trúarbrögð um allan heim, hve mjög hann hefir aukið virðingu fyrir og álit á frjálslyndum átrúnaði hjá mönnum alment, og hve mjög hann hefir eflt skilninginn á kjarnanum í öll- um trúarbrögðum og bræðralag mannannac, segir einn af rithöfundum þeim, sem um þetta efni hafa skrifað. Enda er þar skemst af að segja, að fjöldinn allur af merkustu guðfræðingum Norðurálfunnar og Vesturheims hafa veitt forstöðu og mótað fundi þessa. Á fundinum í Berlíu bar t. d. langmest á Adolf von Harnack, professor í kirkju- •og trúarlærdómasögu við háskólann í Berlín. Um hann segir dr. Jón Helgason biskup, að hann sé »frægastur talinn allra guðfræðinga mótmælendatrúar, sem nú eru uppi. Hjá honum haldast i hendur afbragðslegur lær- dómur og óviðjafnanleg rýnigáfa og hin mörgu og miklu ritverk hans bera jafti skýran vott undraverðs starfs- þreks og óvenjulegrar ritsnildar*1. 1 JPegar athngnð er saga þessara alþjóðafnnda, ber enn að hinnm sama brnnni, sem svo margt annað bendir á, hversn hættulegt oss er, Islendingnm, að einskorða oss við Norðnrlönd um ný menningaráhrif. Um þan lönd er það að segja, að þeirra er svo að segja að engn getið í þessn.stórmerka menningarmáli. Að eins ein dönsk kona hefir komist í stjórnarnefnd þessa fundafyrirtækis, en sú kona er ritari litils frjáls- lynds fríkirkjnfélagsskapar, s«m stendur á öndverðnm meið við þjóð- kirkjuna í Danmörku. Og fróður maður hefir sagt mér, að þegar fund- urinn i Berlín hafi verið haldinn, sem auk annara svo að segja allir frjálslyndir guðfræðingar Þýzkalands tókn þátt í og allur heimnrinn veitti hina mestu athygli, þá hafi eitt af helztu blöðum Danmerkur að visn ekki komist hjá þvi að fá eitthvert veður af fundinum, en ekki hafi þó vitneskjan yerið nákvœmari en það, að þaö hafi frætt leBendnr sína á þvi að þetta væri flokksfnndur Unítara, sem verið væri að halda. Það þarf naumast að taka það fram, að Unitarar voru að sjálf- sögðn ekki nema litið brot allra þeirra frjálslyndn manna, sem þar vorn saman komnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.