Morgunn - 01.06.1922, Síða 40
34
MORÖUNN
ir ura kri8tni — því væntanlega er heiðnum mönnum þó
ekki veitt þessi nafnbót — því að Matthías Jochumson var
Unítari. Honum fór, eins og öllum öðrum hleypidóma-
lausum mönnum, er lesa rit hinna merkustu Unítara, að
honum fanst mjög til um þá. Og hann taldi þá kennifeður
sína í guðfræðilegum efnum.
Eg gat þess, að landar vorir veatra hefðu komist að
þeirri niðurstöðu, að munurinn á kenningum þeim, sem
síra Friðrik Bergmann hefði fiutt og safnaðarmenn hans
aðhylst, og kenningum Unitara væri enginn. Ekki stafar
þetta þó af því, sem íhaldsmenn í trúarefnum hér heima
hafa haidið fram, að nýja guðfræðin væri ekkert annað
en kenning Unítara. Slíkar fullyrðingar stafa af engu
öðru en þekkingarleysi á hvorutveggja. Þær stafa fyrst
og fremst af þekkingarleysi á þvi, að Unftarakenning að
fornu og nýju er sitt hvað — alveg eins og svo kölluð
Lútherstrú heflr verið sitt hvað á ýmsum tímum — og
þær stafa enn fremur af þekkingarleysi á nýju guðfræð-
inni. »Gramla guðfræðin« og Unítarar hafa löngum átt
sammerkt í þeirri »tvíveldiskenningu« (dualismus), sem
hefir haft tilhneigingu til þess að setja ákveðin landa-
raerki milli mannsins og guðdómsins. Af þeirri tilhneig-
ingu hafa allar deilurnar innan kristninnar um persónu
Kriats stafað, en þær hafa nú staðið frá fyrsta tímabilinu
eftir daga postulanna og til þessa dags. Unítarar eru, eins og
kunnugt er, að nokkuru leyti arfþegar Deistanna á átjándu
öld, sem lögðu svo mikla áherzlu á »guð yfir öllu« (trans-
condence), að þoir útilokuðu hugmyndina um guð, sem
tæki þátt í og hefði afskifti af öllu (immanence). Þeir
hugsuðu sér guð vera einhverstaðar ofnn við og utan við
alheiminn, en að hann lofaði vélinni, sem hann hefði
eitt öinik aett á atað, annars að ganga sem mest af sjálfri
8ér og af8kiftalau8t. En nú hefir Unítarisminn, eins og
geEur að skilja, tekið margvielegum stakkaskiftum frá þvi
er hann varð til. Helztu nútfma Unitarar flytja nú með
hinum mesta áhuga og margir hverjir með hinum meatu
■