Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 43

Morgunn - 01.06.1922, Page 43
1 MORG-UNN 87 landi í fjöldamörg ár, þvi að jafnskjótt og þroskaðri og hrein- skilnari hluti einhvers trúarfélags kannaðist við það, að hann tryði ekki öllu eða veeri ekki sammála öllu i öllum þeim trilarjátningum, sem sagt var að félag hans væri bundið við — og vitaskuld enginn heflr verið sammála um í eitt eða fleiri hundruð ár — þá hófst tafarlaust úr því rekistefna, burtrekstur og málarekstur. Andlegur ágóði þeirrar rekistefnu hefir orðið talsvert mikið minni en ekki neitt. Afstaða kirkjunnar á Islandi til trúarjátninganna hef- ir verið með alt öðrum hætti. Tveir af lærðustu og á- hriiamestu fræðimönnum íslenzku kirkjunnar hafa ritað um þær töluvert ítarlega, þeir Haraldur prófessor Níels- son (i Skirni 1908) og Dr. Jón Helgason biskup (í Skirni 1909). Frá þeim ritgerðum er svo gengið, að mér er lítt skiljanlegt, að mönnum verði, eftir lestur þeirra, trú- arjátningarnar neitt sérstakt keppikefli. Hinn síðarnefndi komst að þeirri niðurstöðu um þau játningarrit, sem hald- ið hefir verið fram, að íslenzka kirkjan væri bundin við1 að þau séu — að minsta kosti sum þeirra — alls ekki upphaflega samin í þeim tiigangi að vera bindandi regla og mælisnúra fyrir kirkjuna á öllum tímum; að því fari svo fjarri, að þau hafi verið viðurkend sem slík rit af kirkju vorri, að kirkjan hafi engan þátt átt í lögfestingu þeirra í hinum lúthersku löudum, held- ur hafi veraldlega valdið verið þar eitt að verki, og um ísland 8é það sérstaklega að segja, að játningahaftinu hafi verið laumað hér inn án nokkurrar sjáanlegrar laga- heimildar! að þau séu ekki í samhljóðan við ritninguna, heldur séu þau ófullkomin mannasmíði, sem i flestu tilliti beri á sér flngraför sinna tíma, og * Þ. e. poetullega trúarjátningin, „játningin frá Miken og Konstan- tlnópel11, Atanasiusarjátningin, hin óbreytta Ágsborgar-trúarjátning frá 1530 og frœði Lúthers hin minni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.