Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 45

Morgunn - 01.06.1922, Side 45
M 0 R Cr U N N 39 hún er möniium opinberuð með kenningu hans, dæmi og líferni, og staðhæfir, að hin sanna trú sé innifalin í elsk- unni til guðs og kærleika til mannanna*. Undir þesaa játningu eina ætlar söfnuðurinn kenni- manni sínum að rita. Og hann hefir lagt töluvert kapp á, að sá maður yrði héðan að heiman. í því hafa þeir þar vestra enn sýnt, hversu náskylda þeir sjálfir telja sig hinni íslenzku kirkju. Þeir vita, sem rétt er, að ung- um islenzkum guðfræðingum er það með öllu óljúft að láta ieyra sig á nokkurn játningabás i loftlitlu kenninga- fjósi. Þeir vita, að þeir eru sammála ungum íslenzkum guðfræðingum um það, að ef trúarbrögðin eigi eftir að verða enn af nýju afl til menningar og andlegs þroska, sem svo ótal margt bendir á að sé í aðsigi hjá fjölmörgum þjóðum, þá verður það að eins í þeim heimkynnum, þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Sambandssöfnuðurinn hefir sýnt mér þá sæmd að fara þess á leit, að eg veitti honum forstöðu. Þau ummæli fylgdu þeirri málaleitun, að ef eg yrði við henni, þá væri mér afdráttarlaust heimilt að flytja alt það, sem eg bæri fyrir brjósti, hvort sem eg teldi það vera í samræmi við skoðanir safnaðarins eða ekki. Þetta hefi eg vitað islenzkt frjálslyndi ganga lengst. Safnaðarmenn telja sjálfa sig hafa þann þroska að geta þolað meðal sin alla þá, sem þrái lausn vandamála sinna í trúarefnum, og þeir telja sig hafa þann þroska að geta sjálfir dæmt um, hverju þeim beri að hafna og hveiju að lialda af því sem þeim er boðað. Söfnuðurinn trúir á frelpið. Eg hefi lofað að verða við tilmælum hans. Ragnar K. Kvaran.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.