Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 58

Morgunn - 01.06.1922, Page 58
52 HORGUNN ályktað, að ef vissir partar heilans skemmist, þá tapist tilsvarandi sálarstarfsemi algerlega — og öll vitund að lokura, þegar heilinn hættir að starfa við dauðann. En nýrri reynsla virðist benda á, að samband vitundarlifsins r og heilans sé ekki svo náið, sem ætlað var Yms sjúk- dómstilfelli hafa sannað, að eyðilegging atórra hluta af heilanura, sem taldir voru næsta mikilvægir, virtist ekki hafa nein veruleg truflunaráhrif á sálarlifið, né neina skerðingu persónuleikans i för með sér. Hið sálar-líkams- lega samræmi (psycho-physiological parallelism) virðist þvi ekki vera algilt né undantekningarlaust. Undirvitundin felur einnig í sér margar ráðgátur, sem hinar venjulegu skýringar eru alveg ráðalausar við. Á það bæði við hin einfaldari fyrirbæri, svo sem inn- blástur afburðamanna, dulminni og jjersónuskifti, og lika við hin óvenjulegri, svo sera fjarhrif, skygni og andaskeyti. Bæði hin venjulega lifeðlisfræði og sálarfræðin eru i vandræðum með þessi efni. Sjálfur dregur höf. ýmsar ályktanir af fyrirbærum undirvitundarinnar, og eru þess- ar þær helztu: Undirvitundin er aðalkjarni sálarlífsins. Undirvitundin fer ekki eftir þroska heilans, erfðalög- máli, skynjunarreynslu né mentun. Starfsemi undirvitundarinnar fer ekki eftir starfsemi heilans. Lífeðlisfræðin getur ekki skýrt dulminnið (cryptom- nesia) út frá heilanum. Undirvitundin er ekki bundin við sérstaka hluta heil- ans, né hæflleikar hennar við reynslu skilningarvitanna. Undirvitundin nær út yfir getu líkamans, og hún mótar (organizes) hann. Síðan tekur höf. til athugunar helztu heimspekikenn- ingar um þróunina, t. d. kenningar Bergsons, Schopen- hauers og Hartmanns, og hefur sitthvað út á þær að setja. Hallast hann þó helzt að Schopenhauer, en afneit- ar bölsýni hans. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.