Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 59

Morgunn - 01.06.1922, Page 59
MORGUNN 53 Skoðanir höf. á eðli einstaklingsins og alheimsins eru þá í stuttu máli þessar: Einstaklingurinn er sál (dynamopsychism), sem birt- ist á ýmsan hátt (t. d. sem hugur og líkami). Sálin þróast stig af stigi frá vitundarleysi til vitund- ar. Hin ómeðvita sál stefnir að því, að verða meðvita sál. Sálin holdgast oft i efnisheiminum, en í hvert sinn birtist að eins nokkur hluti hennar (palingenesis, reincar- nation). Takmark hverrar einstakrar vitundar er að fá hlut- deild í alvitundinni — komast í »meðvita nirvana*. Síðan heimfærir höf. þessar hugmyndir upp á sálar- fræðina, taugaveiklun, raóðursýki, geðveiki, dáleiðslu, per- sónuskifti, afburðamensku (geniality), miðilsgáfu o. fl., og sýnir, hvernig alt þetta verður þann veg skiljanlegra en áður. Alheiminn hugsar höf. sér i likingu við einstakling- inn. Alheimurinn er sál, sem birtist í ýmsum myndum, og þróun hans er að eins það, að öðlast meðvitund. Aðal- hreyfiaflið í þróuninni er kepni sálarinnar frá vitundar- leysi til vitundar. Alt stefnir að því, að leiða í ljós hina æðstu vitund, hið æðsta réttlæti og hina æðstu gæzku. — Fjarri fer því, að kenningar þessar sé allar nýjar eða fundnar upp af höfundinum. Eins og hann bendir á sjálfur (bls. 136), hefur aðalatriðum þeirra verið haldið fram áður af Carl du Prel og F W. H. Myers, en þá veit eg einna óhræddasta og hugfrjálsasta af heimspek- ingum og sálfræðingum á síðari hluta 19. aldar. Segir dr. Qeley, að du Prel hafi haldið kenningum þessum fram í »ritum, sem eru aðdáanleg að innsæi«, og að Myers hafi »lagt undir þær öruggan sannanagrundvöll«. Ýmislegt af staðhæfingum höf. virðist mér efasamt eða orka nokkurs tvímælis, t. d. kenning hans um end- urholdgunina; þótt auðvitað megi vel vera, að hún sé rétt, virðist mér hún enn ósönnuð að öllu leyti. Segja má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.