Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 60

Morgunn - 01.06.1922, Síða 60
64 MORGUNN eínnig, að höf. hafi ekki gert það verulega ljóst, enda varla við því að búast, hvernig er unt að hugsa sér þró- un í sambandi við alveruna. Að þróun eigi sér stað hér á jörðu og yfirleitt í þeim skynjanlega heimi, virðist þó efalaust, og skýringar höf. á orsökum hennar og aðferð sýnast mjög líklegar. Nafnið á bókinni lízt mér óheppi legt, því að »vitundarleysi« það, sem þar er nefnt, sýn- ist fremur eiga að tákna einhvers konar undirvitund en algert vitundarleýsi, en i því efni eru margir sekir, því að ýmsir sálfræðingar og heimspekingar (t. d. Hart mann) nota orðið »óvitund« (Unconscious, das Unbewusste), þar sem þeir virðast eiginlega eiga við undirvitundina, og er slíkur ruglingur óheppilegur, þvi að hver getur sagt um, hvort átt er við »das fíir uns Unbewusste* (það, sem skynvitund vor nær ekki til), eða »das an sich Un- bewusste* (það, sem er í sjálfu sór vitundarlaust) ? Af'tur á móti er það góðra gjalda vert hjá höf., að hann leggur mikla áherzlu á það (í samræmi við du Prel), að takmarkanir þær, sem vitund mannsins á nú við að búa, sé ekki eilífar; eftir þvi, sem þróuninni miðar áfram, færast landamærin utar, eins og þau hafa jafnan verið að gera. Hann kannast því ekki við neitt Ignorabimus,* 1 neinar ósigrandi hindranir fyrir þekkingaraukningu manns- andans — þótt vér verðum hinsvegar oft að láta okkur nægja Ignoraraus (við vitum ekki). En blýhvelfiug sú, sem du Bois-Reymond2 og aðrir náttúrufræðingar vildu reisa yfir höfðum vorum í hirnius stað, er nú orðin að reyk. — Aftan við bókina eru 23 ljósmyndir af hoidgunum (hjá miðlinum Evu C., sem kunn er af ranneóknum frú Bi88on8 og dr. Schrenck'Notzinge), en öll er bókin 328 bls. í stóru broti. Er þetta án efa einhver lang-merki- 1 við rnnnnm ekki vita. 1 Sjá Emil da Bois-Reymond: Uber die Grenzen des Naturerken- nens, Leipzig 1884.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.