Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 61

Morgunn - 01.06.1922, Side 61
MORGUNN 55 legaBta bók, sem komið hefur út um þessi efni nú í nokk- ur ár, og fyrir þvi hefi eg ritað línur þessar, svo að menn geti séð, hvert er aðalefni hennar. En auðvitað hefi eg orðið að fara alt of fljótt yfir sögu til þess, að lesandinn geti gert sér nokkra hugmynd um röksemda- leiðslu höfundarins, lærdóm hans eða orðsnild. Jakob Jóh. Smári. Sir Oliver Lodge svarar mótbárum. Fæstra útlendra bóka, sem ekki hafa verið lagðar út á íslenzku, mun hafa verið gerð rækilegri grein en sú er gerð hefir verið fyrir bókinni »llaymond« eftir Sir Oliver Lodge. Það var gert í ritlingnum »Líf og dauði« eftir ritstjóra þessa tímarits (jRaymond I. og II ). Oss er kunnugt um það, að frásagnirnar, sem teknar voru úr »Raýmond« í þennau ritling, hafa vakið mikla athygli og raikið umtal. Sumir hafa kunnað þeim hið bezta. Aðrir hafa látið það uppi, að þær hafi fremur fælt sig frá spiritismanum en laðað sig að honum. Þeim finst, að lifið eftir dauðann verði, samkvæmt þeim frá- sögnum, miklu auvirðulegra en þeir höfðu vonað að það væri, og þeim er mjög nauðugt að taka frásagnirnar trúan- legar. Mikið hefir það og spílt fyrir hjá suraum, að í þess- um fráBögnum er rainst á vín og tóbak (eða eitthvað, sem líkist þessu hvorutveggju) í öðrum heimi. Þessum mótbárura, og ýmsum fleiri, hefir Sir Oliver Lodge svarað í formála fyrir 10. útgáfu af »Raymond, sem kom út á siðastliðnu ári. Sú ritgjörð fer hér á eftir í þýðingu:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.