Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 65

Morgunn - 01.06.1922, Side 65
MORGUNN 59 deilnanna haldast ekki sem stöðugt ástand. Þau eru fremur umskiftatímar, sem vér verðum að komast gegnum. Einn örðugleikinn, sem sumir menn finna til, þegar um það er að tefla að fá huggun frá sönnununum, er af- staða kirkjunnar til málsins, og óttinn við það, að þeir séu að ryðjast inn á hættulegt svið, sem þeim sé bannað. Eg hefi enga löngun til þess að sueiða hjá sjónarmiði kirkjunnar; það er sannlega mikilvægt, því að kirkjan hefir mikil áhrif. En eg verð að halda því fram, að vísindin geta ekkert hirt um auglýeingatöflur kirkjunnar; vér verðum að rannsaka alt, sera vér getum, og eg felst ekki á það, að nokkurt vald geti stíað mönnum frá neinu rann8Óknar-sviði. Við og við er komið með þá ásökun, að fyrirbrigðin, sem vér verðum varir við, séu verk djöfla; og á oss er skorað að segja, hvernig vér vitum það, að þau séu ekki ills eðlis. Við því er ekkert annað svar en forna svarið: »af ávöxtunum«. Eg ætla ekki að fjölyrða um það. Páll po8tuli hefir samið langa skrá yflr ávexti andans. En ekki á eg við það, að ekki þurfi neinnar varúðar að gæta, og að alt, sem stendur í sambandi við þetta mál, sé að öllu leyti gott. Eg held ekki, að nein starfsemi mannanna sé að öliu leyti góð. Jafnvel með vísindaiðk- anir má fara svo, að þær verði illar, eins og vér höfum 8éð nú alt of greinilega í ófriðinum. Alt mannlegt raá nota vel og illa. Eg verð að koma með alþekt, bragð- laus sannindi, til þess að svara slíkum mótbárum: Þær eru oft gersamlega ósamboðnar hinu helga nafni trúar- innar; það er embættisbragð að þeim. Æðstu prestarnir voru þess ávalt albúnir að eigna alt Belsebúb, sem gert var án þeirra staðfestingar. Biskupinn í Beauvais lýsti yfir því, að raddir Jóhönnu frá Arc væru frá djöflum. Þetta er mjög gömul ákæra. Þegar litið er á hana í ljósi sögunnar, er hún í raun og veru alt of miklir gullhamr- ar. öðru langar mig ekki til að svara henni. Ef vór 8núum osb að efni skeytanua, sem komið hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.