Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 66

Morgunn - 01.06.1922, Page 66
60 MOR6UNN frá hinni hlið tilverunnar, þá er ef til vill örðugust frá- sögnin um það, hve ástandið sé iíkt »þar fyrir handan* Og hér á jöi'ðunni; og menn spyrja: hvernig getur þetta verið? Eg svara því, að langliklegast stafi það af því, að athugandinn er sami maðurinn þar eins og hann var hér. Eg fullyrði ekki neitt um þetta atriði, en mér skilst svo, að að svo miklu leyti, eem raennirnir halda áfram að vera það sem þeir voru áður, þá sé hæfileiki þeirra til þess að gera sér greiu fyrir tilverunni likur þvl sem hann var hér. Af því stafar það, að hverja grein, sem vér gjörum oss fyrir efnisheiminum hér og nú, þá er lík- legt, að vér gerum oss svipaða grein fyrir eterheiminura — með skilningarvitum, sem séu í rauninni ekki allsend- Í8 ólík þeim, sem vér höfum haft, hve mikill sem mun- urinn kann að vera í einstökum atriðum. Það er engum vafa bundið, að það, hvernig umhverfi vort verður í vorum augum, fer mjög mikið eftir þvi,. hverja hæfileika vér höfum til að skynja hlutina og gera oss grein fyrir þeim. Svo er um hverja mynd, eða sér- hvert listaverk. Vér getum tæplega fengið að vita, hvernig hlutirnir eru í raun og veru. Eg kannast við það, að þessi skoðun veldur örðugleikum, en framburður vitnanna um þetta efni er nokkurn veginn samhljóða, allar götur síðan á dögum Swedenborgs; ávalt er oss sagt, að næsti heimurinn sé furðulega líkur þes3um heimi; og þó að það veki bersýnilega efasemdir, þá býst eg við því, að það sé að einhverju leyti rétt. Það virðist nærri því eins og sá heimur sé eterisk samstæða þessa heims; eða að hinu íeytinu eins og vér séum alt af í raun og veru allir í sama heiminum, munurinn sé ekki annar en sá, að þeir sjái hið eteriska útlit hans og vér hið efnis- lega. Alt virðiat á þessu velta, að sá, er athugai', 8Ó lík- ur, sða oiiu heidur sami maðurinn, eins og hór í heimi. Hver taugasella gerir sór grein fyrir eða flytur hllgarium sérhver áhrif, er hún verður fyrir, með þeim sérstaka hætti, sem hún hefir vanist á, hvers eðlis sem það kann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.