Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 67

Morgunn - 01.06.1922, Side 67
MORGUNN 61 að vera, er áhrifunum veldur. Fyrir höggi 4 augað eða þrýst- ing á sjóntaugina gerir hún sér þá grein, að það só ljós; fyrir ýfing heyrnartaugarinnar gerir hún sér þá grein, að það 8é hljóð. Svo kann og að vera um oss, þegar vér erum komnir yfir um, að vér gerum oss þá sams konar grein fyrir reynslu vorri, eins og vér höfum vanist á. Eg kem nú að smærri atriðum. Hafi verið komið með þá ásökun, að sagt sé, að annað eins og reykingar og drykkjuskapur sé altítt meðal þeirra, sem dveljast hinumegin, þá er sú ásökun gersamlega óréttmæt og ó- sönn. Staðhæfing, sem tekin er út úr sambandi sínu, verður oft villandi. Ef það sem látið er uppi í bók minni er nokkuð að raarka, þá bendir það greinilega og ótvi- ræðlega á það, að mennirnir þar verji elcki tíma sínum þann veg; ekkert elíkt er heldur eðlilegt umhverfi þeirra. Ekki þarf annað en heilbrigða skynsemi til þess að skilja, hvernig ástatt er. Sé nokkurt mannfélag þar hinumegin, þá getur það ekki verið fastskorðað og óbreytilegt; nýir menn hljóta alt af að vera að koma. Eftir syni mínum er haft, að þegar menn komi þangað fyrst og séu ruglað- ir, viti naumast, hvar þeir eru, þá séu þeir með alls kon- ar óskynsamlegar óskir; og að þeir, sem séu á fremur lágu stigi, þjáist enn af jarðneskum fýsnum. Þegar öllu er á botninn hvolft, er þetta í raun og veru rétttrúnað- arkenning, ef mér skjátlast ekki til muna; það er ein af þeim viðvörunum, sem inunaðarseggjum er bent á, að fýsnir þeirra muni halda áfram og verða einn hluti af refsingu þeirra. Einn vinur minn hefir nýlega sent mér eftirfarandi línur, sem teknar eru úr bók Swedenborgs: »Dagbók um andleg mál« (Spiritual Diary) 1. b., 333. gr.: >SáIir framliðinna mannn fara nwt alt e&li likamans; svo mikil brögð eru að þeasu, uð þær halda euu, að þær céu i likauiunum. Þær hafa liku fýsnir og eftirlanganir, þær langar í mat og því um likt, svo «ð þaö, sem heyrir til Hkamanum, er letraö á s&lina. Þannig halda þær þvl eðli, sem þær fara með úr heiminum; en þegar tlmar liða, gleymist þetta«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.