Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 70

Morgunn - 01.06.1922, Side 70
64 M 0 R Gr U N N heilögu lifl, kunna að eiga við alt önnur kjör aðbúa;þeir fáu menn, sem hér hafa verið djöfulleg ruddamenni, hljóta að sæta enu öðrum kjörum. Iivorugum þeasum flokki hefi eg kynst. Stigin eru mörg, ástandið er margvíslegt; og hver fer til síns staðar. Sé því haldið fram af rétttruuðum gagnrýnendum, að iðrandi ræninginn hafi farið til himnarikis, þá svara eg því svo, að það gerði hann alls ekki. Samkvæmt sögunni fór hann til Paradísar, sem er annað. Svo virðist, sem með þvi orði sé átt við einhvers konar Eden-garð, eitthvað, sem ekki er sérsfaklega langt frá jörðinni. Mér skilst svo, sem hinir fornu rithöi'undar hafi hugsað sér þetta sem stað eða ástand, ekki mjög óiíkt því, sem nefnt er »Sum- arland« i bók minni. Gegn þessu kann því að verða haldið fram, að Kristur sjálfur hafi ekki getað dvalist, jafnvel ekki um tima, á ueinu millibil8stigi eða tiltölulega lágu stigi. En eg sé enga ástæðu til að ætla, að hann hafi undanþegið sjálfan sig neinum þeiin kjörum, sem ætluð eru mannkyninu í heild sinni. Áreiðanlega hefir hann viljað koma sinu ætlunarverki í framkvæmd að íullu. Af trúarjátningunni, sem eg geri ráð fyrir, að þeir gagnrýnendur, sem eru prestar, muni aðhyllast, má ráða það, að þeir trúi því, að Kristur hafi jafnvel í fyrstu farið niður á við — stigið niður til heljar eða undirheima — vafalaust í einhverju göfugu trúboðs-erindi. Að minsta kosti segir guðspjalla- sagan það afdráttarlaust, að hann haíi staðið fjörutíu daga í sambandi við jörðina, að líkindum í því ástandi, sem nefnt er Paradís, og við og við birzt eða talað við þá er eftir lifðu — og kemur þar enn fram, að hann hagaði sér eftir hætti hins breytilega mannkyns, Og þá fyrst var það, er lokið var þeirri dvöl, sem var oss svo heillarik, að hann steig upp til einhvers æðra ástands, langt fyrir ofan alt það, er þjófar geta öðlast, hvað iðrandi sem þeir eru, eða hinir ungu hermenn vorir, hvað ágætir sem þeir eru og hve mikið sem þeir leggja sjálfa sig í sölurnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.