Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 71

Morgunn - 01.06.1922, Síða 71
M ORGUNN 65 Eftir framfarir, sera gerat hafa um aldaraðir, kunna þeir smámaaman að komast þangað. Meðan þeim framförum hefir ekki orðið framgengt, eru þeir ánægðari og kunna þeir betur við sig í Paradís. Þar eru þeir enn í sambandi við jörðina, hafa í raun og veru ekki skilið við þá, sem eftir eru, geta enn hjálpað og þjónað í verki. Ekkert er makindalegt við þá hvíld og þann fögnuð, sem þeir hafa gengið iun í. Þeir beita æskuþreki sínu — styrktir af kærleikanum, sem stígur upp til þeirra likt og blessun — til þess að ráðast á tak- markalínuna, er erfikenningarnar hafa eagt, að só milli sviðanna, og vinna hana með valdi. Flokkur ákafra starfs- manna er að búa til brú og leggja veg yfir djúpið; sam- göngurnar eru þegar auðveldari og tíðari en nokkuru sinni áður; og fullvísir megum við vera þess, að þegar til lengdar lætur, verði allar þrautir og allur ástvinamissir nútímans mannkyninu til heilla. Vér óskum, að svo megi verða. „Fyrir því vil eg ljá drotni hann“. Fermingarræða 19. júní 1921.1 Eftir próf. Harald Níelsson. »Þd fór hún með hann l hús drottins i Síló, til Elí. Og hún sagði: Eg er lcona sú, er stóð hér hjd þér, til þess að gjöra hœn mína til drottins. Um svein þennan gjörði eg bœn mína, og drottinn veitti mér hœn mína, sem eg hað hann um. Fyrir þvi vil eg Ijá drotni hann, svo lengi sem hann lifir«. Kæru ungu vinir mínir! Eg hefi valið að minna ykkur, við þetta hátíðlega tækifæri, sérstaklega á þessi 1 Sbr. ritgerðina „Ferming“ i siðasta hefti MoaaONS. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.