Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 72

Morgunn - 01.06.1922, Side 72
66 MOEGUNN orð úr Barnabiblíunni, sera við höfum verið að lesa sam- eiginlega i vetur. Frásagan um Hönnu og Samúel verð- ur öllum börnum minnisstæð og hugljúf, og í dag vildi eg gjarnan geta rifjað upp eitthvað af því, sem ykkur er hjartfólgnast. Þið munið eftir, hve innilega Hanna hafði beðið guð um það, að hún mætti eignast son. Þið getið því nærri, að hann hafi verið henni hjartfólginn frá fæðingu. Tvent er átakanlegast í fari hennar: ást henn- ar á sveininum; hún vildi aldrei frá honum víkja, aldrei fara að heiman, meðan hann var á brjósti; og mæðurnar höfðu í þá daga börnin sin á brjósti árum saman; hitt er þakklæti hennar við guð fyrir bæuarsoninn. Hún vinn- ur það til að láta hann frá sér þegar í bernsku, svo að hann megi alast upp við helgidóminn og hjálpa þar til að gegna þjónustu drottins. Þó getið þið nærri, að það hefir komið við móðurbjartað að verða að sjá af honum svona snemma, og fá eftir það aðeins að heimsækja hann við og við, ef til vill ekki nema einu sinni á ári. Þessi ástríka móðir var hrein í viðskiftum sínum við guð. Hún vildi ekki bara þiggja af honum; hún vildi gefa honum líka; votta honum þakklæti sitt fyrir þá undursamlegu fylling, sem komið hafði inn í líf hennar við það að öðl- ast bænheyrsluna, fá að verða móðir og fá að elska og annast blessaðan litla drenginn. Hún vílar ekki fyrir sér að gera það, þó að það eigi að kosta hana mikla kvöl og margar saknaðarstundir. Hversu mikið má lesa út úr orðum hennar, þegar hún er að tala yið Elí Og afhenda honum drenginn sinn: »Um svein þennan gerði eg bæn mína, og drottinn veitti mér bæn mina, sem eg bað hann um. Fyrir því vil eg ljá drotni hann, svo lengi sem hann lifir*. Léður drotni — ekki viku eða hálfsmánað- artíma, ekki litla stund á hverjum sunnudegi, heldur alla æfi — það var Samúel. Aldrei hefir móðir framborið dýrmætari fórn. Aldrei hefir foreldra-ástin komið með fegurri gjöf í helgidóminn. Við vitum ekki margt um viðBkifti þeirra Hönnu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.