Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 75

Morgunn - 01.06.1922, Side 75
MORGUNN 6S- hún gæti orðið ykkur hlíf gegn öllu illu. — Stundum kem- ur það fyrir, að móðir og sonur verða að skilja fyrir þá sök, að það er móðirin, en ekki sonurinn, sem flyzt burt; hún er þá kölluð burt til að gegna þjónustu við einhvern helgidóm í guðs hulda heimi. Svo er um móður eins ykkar. En ætli hún hafi ekki fengið að vitja árlega um drenginn sinn eins fyrir því? Kæri sonur minn! Þú veizt minst um það, hve marga mötla mamma kann að hafa ofið þér úr bænum sínum og fyrir móður-umhyggju sína í guðs æðra heimi og hvilíkur verndarengill hún kann að vera þér. Sjálfsagt veit hún nú, hvað er að gerast, og hún mun umlykja þig ástriki sínu, þótt hún sé hulin augum vorum. Á slikri stund sem þessi er megum við sízt gleyma henni. Hún kveið þvi, að þurfa að skiljast við þig, af þvi að hún gat þá naumast trúað þvi, að henni yrði leyft að koma við og við til þeirrar Síló, þar sem þú dveldist. En nú hefir hún hlotið æðri þekkingu og efalaust margsinnis þakkað guði fyrir, að henni er leyft að vitja um alla þá, sem hún á hérna raegin. Eg vona hún hafi oft getað sagt við sjálfa sig, er hún sneri heim úr því ferðalagi: »Eg sé, að hann ætlar að verða góður drengur, og það margborgar alt«. Enn hefi eg að eins mint ykkur á móður Samúels; eg hefi gert það, til þess að ykkur verði ljósara, með hvaða tilfinningum við foreldrar ykkar höfum komið hingað í helgidóminn i dag með ykkur. En eg minni ykkur lika á eitt atvik í frásögunni um Samúel. Þið munið, hvernig hann heyrði eitt sinn kallað á sig, þar sem hann svaf i helgidómnum — og skildi ekki, hver var að kalla. Hann heyrði röddina hvað eftir annað. Loks kom lærifaðir hans, Elí prestur, honum í skilning um, að sjálfur drottinn væri að kalla á hann. Og nú beygði góði drengurinn, sem vaxið hafði og þroskast og orðið æ þekkari bæði guði og mönnum, höfuð aitt í lotn- ing og mælti: »Tala þú, því að þjónn þinn heyrir.« Margs konar blessunar vildi eg biðja ykkur til handa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.