Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1922, Blaðsíða 77
MORGUNN 71 fyrir rödd guðs, svo að þú getir svarað hvert sinn, er kallið kemur til þín: »Tala þú, drottinn, því að þjónn þinn heyrir.* — Samúel varð frægastur fyrir skygni sina. Mættuð þið eignast þá skygni, sem sér Krist í hverjum smælingja, sem þarf hjálpar við. Mætti ykkur verða orð hans minnistæðari en allar trúarjátningar: »Það, sem þér gjörið einum af þessum minstu bræðrum mínum, það gjörið þér mér.« Og nú bið eg guð af hjarta að blessa ykkur, elsku drengirnir mínir! Eg veit, að það er ásetningur ykkar allra, að reyna að verða góðir drengir. En »veikur er viljinn og veik eru börn«. »Viljann til þess góða hefi eg að sönnu, en ekki kraftana til að framkvæma það«; sú var játning þess postulans, sem ykkur er nú farið að þykja svo vænt um. Og ef þið lendið í hrösun eða villist út á þær brautir, sem við foreldrarnir vildum sízt, að þið lentuð út á, þá gleymið ekki sögunni um glataða soninn: »Eg vil taka mig upp og fara til föður míus og segja við hann: Faðir, eg liefl syndgað raóti himninum og fyrir þér.« Ef við getum ekki fært ykkur árlega þann möttul, er geti verið ykkur hlíf og verndað ykkur frá illu, þá vona eg að skikkja fyrirgefningarinnar sé alt af til taks í okkar fátæklegu föðurhúsum. Þá skikkju erum við ávalt fús að færa ykkur 1, ef játning ykkar verður eitt- hvað lík játning sonarins, sem heim sneri. Og þið vitið ann- að og meira: þá skikkju vill vor himneski faðir færa hvert barna sinna i, sem iðrast af hjarta. »En faðirinn sagði við þjóna sína: Komið fljótt moð hina boztu skikkju og faorið hann i.« Bezta skikkjan er óneitanlega skikkja fyrir- gefningar hans. Þetta tvent eru dýrmætar gjafir: möttull móðurelsk- unnar og skikkja fyrirgefningar hins gæzkurika föður. Enn haíið þið aðallega kynst hlýju hins fyrnefnda fats. Gleymið aldrei, að skikkjan er líka til taks, og sú kann að koma tíðin, að þið þráið að íklæðast henni En úr því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.