Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 84

Morgunn - 01.06.1922, Page 84
78 MORG (JNN Fyrirbrigöabálkur. I. Barnið, sem átti að fæðast. Á tilraunafundi, sem haldinn var hér í Reykjayík um miðjan vetur 1917, kom fyrir einkennilegt atvik. Eg mint- ist lauslega á það í erindi, sem eg flutti 18 febrúar 1917, og prentað er í riti mínu »Líf og dauði*. Eg prenta hér upp þá frásögn: »Eg get í þessu sambandi ekki stilt mig um að segja ykkur að gamni mínu frá ofurlitlu atviki, sem kom fyrir á tilraunafundi, sem eg var á fyrir skömmu. Það, sem telur sig vera framliðinn mann, og eg held líka, að sje framliðinn maður, var að tala fram af vörum miðilsins. Alt í einu fór hann að segja frá ofurlitlu stúlkubarni, sem sæti i kjöltu einnar konu, sem var á fundinum. Frúin gat ekki hugsað sér, að neitt framliðið stúlkubarn á þessu reki gæti verið neitt við sig bundið. — >Það er ekki heldur framliðið«, sagði sá sem talaði »Það er ófætt. Það verður ekki þín dóttir*, sagði hann við frúna. »En þér er ætlað að taka hana að þér og ala hana upp, þeg- ar þar að kemur«. — »Eru menn þá til, áður en þeir koma hingað?« spurði einn fundarmarma. — »Haldið þið«, sagði þá sá, sern var að tala út af vörum miðilsins, »að mennirnir verði fyrst til með þessu hylki?« Og það var nokkur fyrirlitning í rómnum út af slíkri fávizku. »Það er svo stutt síðan er þetta gerðist, að umsögnin gæti ekki verið komin fram, þó að hún væri ekki mark- leysa. En óneitanlega væri gaman að vita, hvort litla stúlkan kemur nokkurtíma fram í þessum heimi«. Þessi fundur var haldinn í myrkri, og því miður var ekki kostur á að skrifa það samstundis, er á fundinum gerðist. Þegar eftir að eg hafði flutt erindið, hafði kon- an mín, sem var á tilraunafundinum, orð á þvi við mig, að eg mundi ekki hafa skýrt nákvæmlega rétt frá því,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.