Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Page 97

Morgunn - 01.06.1922, Page 97
MORÖUNN 91 Þeasa sömu nótt hvarf Bebensee klæðskeri á Akur- eyri úr húsi sínu, og hefir ekki komið fram, (15. nóv.). Eg hafði aldrei séð hann, svo eg viasi. Hann var sagð- ur fremur lágur vexti og grannvaxinn, hafði »staurfót>: og gat ekki heldur vikið höfði við. íslenzku talaði hann svo hann skildist allvel, en æði óskýrt og með annarleg- um framburði. Prófessor Haraldur Níelsson í Danmörk í ársskýrslu forseta á síðasta aðalfundi Sálarrann- sóknafélags íslands var á það minst, að þó að fram- kvæmdir félagsins á síðasta ári hefðu ekki orðið jafn- miklar og stjórn félagsins hefði óskað, þá gætu menn að minsta kosti glatt sig við það, að frá félagínu hefðu bor- ist áhrif á árinu 1921 til annara landa — svo mikilvæg að slíks séu víst ekki mörg dæmi í sögu þjóðar vorrar. Þar var auðvitað átt við erindi þau, er prófessor Har. Níelsson flutti í Danmörk á síðastl. hausti Eins og áður hefir verið skýrt frá í Morgni, var hann einn þeirra manna, sem boðið var á þing það, er sálarrann- sóknamenn háðu í Kaupmannahöfn á síðastl. sumri Auk þesB sem hann tók þátt í umræðum á þessu þingi, flutti hann þar lika langt erindi (á ensku), og er óhætt að full- yrða, að ekkert annað erindi, sem þar var flutt, vakti meiri athygli, enda nefndu sum blöðin þann daginn, sem sira H. N. flutti það erindi, »ísleuzka daginn*,þó að ræðu- menn væru margir aðrir. Að þinginu loknu, var síra H. N. fenginn til þess að flytja erindi um sálarrannsóknamál í Khöfn, Oðinsey, Árósum og Alaborg. Þau urðu alls 10.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.