Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Síða 100

Morgunn - 01.06.1922, Síða 100
94 MO RGUNN kvæmlega á sama um útásetningar og hlátur . . . Hverja skoðun sem menn hafa á spíritismanum, þá verða menn að kanuast við það, að öndunum á að þykja vænt um það að hafa slíkan drengskaparmann til þess að berjast fyrir sig«. Um erindið, sem prófessorinn flutti í >Psykisk Op- lysningsforening« í Kaupmannahöfn um tilraunir sínar á íslandi og Englandi, segir sama blað: »Sannarlega voru það merkilegir hiutir, sem menn fengu að heyra. Prófessor Níelsson hefir efni i 5. guð- spjallið*. Um sama efni segir blaðið >Kobenhavn« meðal annars: >Mönnum skildist af frásögninni, að alt hafi verið svo nákvæmlega athugað, sem framast var hugsanlegt. Og prófessorinn talaði af miklu fjöri og djúpsettri alvöru um efnið*. Frásögn þessa blaðs (»Kobenhavn«) frá erindi pró- fessorsins um dauðann endar á þessum orðum: »Á þetta einkennilega og áhrifamikla erindi hlustuðu menn i troðfullum salnum, þrátt fyrir það, hve langt það var, af hinu megnasta athygli*. Aðsóknin að fyrirlestrunum var ágæt. »Nationaltid- ende« segja í frásögninni frá einu erindanna: «Hátíðar- salurinn í Lestrarfélagi Kvenna var enn troðfyllri en við þau tvö erindi, sem á undan voru gengin, ef annars var kleift að koma þar inn fleiri mönnum, en þar höfðu áð- ur verið«. Svipað var hvarvetna sagt um aðsóknina. »Berlingske Tidende* flutti greinilegastar og áreiðan- legastar frásagnir af erindum hans af öllum blöðunum. Um hann sjálfan segir blaðið meðal annars á eftir skýrsl- unni um eitt erindið: »Prófes8or H. N. er djarfiegur og fjörugur ræðumað- ur með glaðlegt augnaráð og fallegar hendur, sem hann notar dálítið til þess að gefa flutningi ræðunnar áherzlu*. í öðru tölubl. sama blaðs segir svo: »Haraldur Nielsson er ofurlítið fjörugri, ofurlítið ó- hlifnari í umræðum en við erum vanir við. Hnarreistur og góðmannlegur, reiðubúinn til þess að rótta andstæðing sínum vinarhönd. Hvað sem kenningu hans líður, er hann hlýlegur maður og hreinskilnislegur, og það svarar áreið- anlega kostnaði að hafa lært að þekkja hann«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.