Morgunn


Morgunn - 01.06.1922, Side 102

Morgunn - 01.06.1922, Side 102
'96 MORGUNN »Aarhus Amtstidende« segja, að kyrðin, sem hafi ríkt, meðan ræðumaður haíi verið að tala, hafi verið þeir falieg- ustu gullhamrar, sem unt hafi verið að slá honum, og þegar hann hafi lokið sínu viðkvæmniríka og áhrifamikla erindi, þá hafi atbyglið hjá tilheyrendunum ekkert verið farið að réna. Því var tekið með ánægju, þegar for- maðurinn fyrir »Psykisk Oplysningsforening« gat auglýst það, að prófessorinn hefði fengist til þess að flytja eitt erindið enn. Sálarrannsóknarmálið er enn skamt komið í Dan- mörk. Það hefir tiltöluiega lítið verið boða.ð þar af þekk- ingu. Einn mikilhæfur miðill hefir verið til i landinu, Ein- er Nielsen, og um hann hafa menn verið að deila og hann hefir verið svivirtur ár eftir ár, og enginn hefir vitað hverju ætti að trúa um hann. Andi Lehmanns og Faust- inusar hefir svifið þar yfir vötnunum. Engum gat því dulist, að það var örðugt og vandasamt verk, sem pró- fessor Har. Níelsson tókst á hendur, þegar hann lagði út í það að fara um Danmörku og segja Dönum afdráttar- laust sannleikann um þetta mál. Dönsku blöðin sýna það ótvíræðilega, að það hefir tekist afburða vel. Af riti einu, sem gefið er út hér í bænum og mjög er andvígt spíritismanum, virðist helzt mega ráða, að fyrirlestra-ferð prófessors Har. Níelssonar hafi orðið oss til vansæmdar. Ekkert getur verið fjær sannleikanum. Það er engin óvirðing að flytja mál, sem enn er ekki orðið eign alls fjöldans, og einhverjir, eins og t. d. »Kriste- ligtDagblad« ogpresturinn í »Den indre Missions Tidende«, geta ekki áttað sig á og tala um af megnustu vanþekk- ing. Og að hinu leytinu eru þeir víst ekki margir, út- lendingarnir, sem til Danmerkur hafa komið, til þess að flytja þar erindi, og jafn-mikið athygli hafa vakið og jafn-mikið lof fengið fyrir frammistöðuna eins og síra Haraldur Níelsson hefir fengið. Oss hér heima, sem þekkjum ræðumanninn, furðar ekki heldur neitt á því. E. H. K.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.