Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 27
MORGUNN 105 aði hún á víxl við rannsóknamennina og við hina fram- liðnu, er töldust stýra skriftinni. Þeir sögðust vera að æfa hana í þessari aðferð, af því að þeir vildu ekki að hún yrði venjulegur transmiðill, sem missir alveg með- vitund. Þeir vildu að hún lærði að stilla meðvitund sína þannig á takmörkum heimanna, að hún gæti skynjað hvað þeir segðu og þó verið í nægilegri snertingu við jarðneska heiminn til þess að geta skilað því til rannsóknamann- anna hémamegin. Árið 1912 krafðist ósjálfráða skriftin þess, að Gerald bróðir Arthurs kæmi og væri viðstaddur, er hún skrifaði. Hann kom, og nú völdu þeir, sem skriftinni stýrðu, ein- mitt pálmasunnudag til þess að byrja á leiðbeiningum sín- um. Þeir sögðu að nú yrði að fara aftur yfir fyrri ritin. Var svo gert, og í ljósi ýmissa bendinga, sem nú voru gefnar jafnóðum, komust rannsóknamennirnir að þeirri niðurstöðu, að um tíu ára skeið hefði æ ofan í æ verið tal- að á táknrænan hátt um Mary Lyttelton og varanlega ást hennar á Arthur Balfour. Mary hafði í ósjálfráðu skriftinni verið kölluð nöfnun- um pálmamærin, maíblómið, hin sæla mey (Blessed Damo- zel í kvæði Rossettis) eða Bereníke. Flest þessi nöfn voru auðskilin. Hún dó á pálmasunnudag, fjölskylda hennar kallaði hana May, og jafnvel á himnum þráði hin sæla mey ástvin sinn. En hvernig stóð á nafninu Bereníke? í grískri goðsögn fórnar Bereníke guðunum hári sínu til þess að maður hennar megi koma heill á húfi heim úr styrjöld. I skriftinni var einnig á víð og dreif umtal um kerti og kertastjaka, um hárlokk, um purpuralitt klæði, málmkassa og meyjardoppu (blóm). Samhengið í þessu varð rannsóknamönnunum ekki ljóst fyrr en 1916, þegar Arthur Balfour, eftir þrábeiðni ósjálf- i’áðu skriftarinnar, kom sjálfur og var viðstaddur hjá fi'ú Willett. 1 júlí skrifaði hún langt og átakanlegt bréf, sem sagði að maíblómið væri viðstödd og talaði um hin ýmsu tákn og hárlokkinn. Meðal viðkvæmra kafla stóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.