Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 45
MORGUNN 123 in sátura heima í næði og vorum að hlusta á útvarpið, heyrði ég sagt: boy, sorra ada, og svo sá ég lágvaxinn mann standa hjá mér. Þegar ég sagði manninum mínum frá þessu, varð hann strax gripinn áhuga, því „Sorra ada“ þýðir á malajisku „Sorra er hér“. Sorra var lát- inn og vildi nú gjöra vart við sig hjá fyrrverandi hús- bónda sínum. Ég settist rólega niður til þess að lofa hon- um að tala, og í 10 míntúur talaði hann við manninn minn á malayisku, sagði honum meðal annars, að hann hefði dáið af afleiðingum slöngubits. Fjórum sinnum á tveimur árum hef ég verið boðin til Finnlands. Þar hef ég eignazt marga góða vini. I Finn- landi og sérstaklega í Helsingfors er mikill áhugi fyrir sálarrannsóknum og spíritisma, og ekki sízt fyrir and- legum lækningum (healing), eins og víða annars staðar á vorum dögum. Ég hef orðið fyrir merkilegri, sálrænni reynslu þar í landi. Það eitt gæti orðið efni í langan fyrir- lestur. En ég ætla að láta mér nægja að segja hér frá atviki, sem átti sér stað hjá vinum mínum, sem ég bjó hjá, Baron v. Fircks. Þessir vinir mínir eru í ætt við skyldfólk Mathilde Wrede, og vegna þessara ættartengsla kom ég oft til „Nordsjögaard“, þar sem Wrede-fjölkyld- an býr. Lesendurnir munu flestir kannast við Mathilde Wrede, „Vin fanganna“. Ég hef ætíð haft mikið dálæti á minningu hennar, og starf hennar og æviferill finnst mér vera eitt hið dásamlegasta fordæmi til eftirbreytni. Þegar þetta atvik, sem ég nú ætla að segja frá, gerð- ist, var von á tveimur sjúklingum, sem ég ætlaði að reyna að hjálpa. Annar þeirra var hr. Hakkala, og var hann mér alveg ókunnugur. Þegar hann kom inn úr dyr- unum, sá ég strax, að framliðinn maður kom með hon- um. Var sá í hermannsbúningi, og ég gat auðveldlega lýst öllum einkennum búningsins. Á meðan ég reyndi að beita lælmingakraftinum að hr. Hakkala, stóð hermaðurinn við hliðina á mér, og var auðséð, að það var honum mikið áhugamál að koma boðum til vinar síns. Mér var gjör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.