Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 60
138 MORGUNN innsýni geta verið sannir ráðgjafar og sálarlæknar. Fáir eru þeir læknar og fáir eru þeir sálgreinendur, sem munu segja manni, að synd hans valdi þeirri truflun, sem hann þjáist af. Og ennþá færri eru þeir, sem segja munu slík- um manni, að ef hann geti trúað vissum, miklum trúai*- sannindum, geti hann orðið heill. Hér bíða prestsins mikil tækifæri. Slíkir prestar verða að gerast brautryðjendur og þeir munu verða fyrir miklum misskilningi frá öðrum. En verði þetta verk óunnið, hljóta margir menn að halda áfram að bera þær þjáningar, sem þeir bera í dag. Hvar er sá læknir, sem er störfum hlaðinn, að hann hafi tíma, þolinmæði, andlega innsýn, reynslu, sálfræðilega þekk- ingu og hæfni, til þess að lina þrautir þeirra, sem sjúkir eru og þjáðir á sálinni? Ég undanskil dýra sérfræðinga. Fæstir þeirra hafa nokkra þekkingu á dáleiðslu. Dr. Er- nest Jones fer ekki með eintómar öfgar, þegar hann seg- ir í bók sinni, Papers on Psycho-Analysis, að fæstir lækn- ar hafi varið lengri tíma en fimm mínútum af fimm ára námi til þess að leggja stund á sálfræði. Stundum geta kynlífsfreistingar manna orðið svo óhófs- legar, að miklu meiri ástæða er til að vorkenna fólki þær en ásaka. Slíkir menn eru andlega óheilbrigðir. Bæði karl- ar og konur hafa trúað mér fyrir því, að naumast leggist þeir svo til hvíldar, að ekki komi yfir þau óeðlilegar kyn- freistingar. Við slíka sjúklinga hef ég reynt dáleiðslu. 1 dásvefni hef ég reynt að koma inn í hug þeirra með sefj- un þeim hugmyndum, að þeir geti ráðið við þessa hluti, og sérstaklega hef ég lagt áherzlu á að festa innra með þeim myndina af hreinleika Krists, og sannfæringu um, að sú mynd komi þeim óðara til hjálpar, þegar freist- ingin ræðst á þá. Lloyd-Tuckey segir frá athyglisverðu dæmi: Fertugur skólastjóri hafði starfað af mestu prýði, menntaður og ágætlega hæfur maður. En kynástríða hans varð honum ofurefli og illa fór. Hann trúði á hjálp dá- leiðslunnar og ferðaðist til London á fund Lloy-Tuckeys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.