Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 66
144 MORGUNN valdi slæmrar sálflækju, því að þá er verið að glíma við afleiðinguna í stað orsakarinnar, og þótt unnt sýnist að ráða við afleiðinguna, hefur ekkert annað áunnizt en það eitt, að fást við hið ytra sj úkdómseinkenni hinnar bældu sálflækju, sem bráðlega finnur sér nýja útrás í sömu sjúkdómseinkennum sem fyrr, eða öðrum nýjum. Þess vegna er það, að „lækningin“ reynist ekki til frambúðar. Þá hefur ekki náðst í rætur meinsemdarinnar, aðeins í yztu angana, sem upp af rótinni uxu. Vegna þess, hve oft fer svo, hafna ýmsir ágætir sálfræðingar dáleiðslunni, en kjósa aðrar seinvirkari aðferðir, sálgreiningu á vöku- lífi og draumlífi mannsins. Þó ber þess að gæta, að þótt „lækningin“ með dáleiðsl- unni reynist ekki varanleg, þarf það ekki að sanna, að til- raunin til að komast fyrir rætur sálflækjunnar hafi mis- tekizt. Verið getur, að önnur sálflækja hafi komið sama sjúkdóminum sem hin fyrri af stað. „Þessu má líkja við læki í fjallshlíð, sem finna gamla farvegi, sem aðrir lækir hafa áður skapað, og nota þá . . . “. Að lokum vil ég segja þetta: Þótt ekki beri að nota dá- leiðslu, þar sem aðrar aðferðir myndu reynast nægilegar, þá mun dáleiðslan, notuð með varúð og af æfðum dávaldi, reynast gagnleg aðferð til þess að rannsaka undirvitund- ina í leit að þeim duldu og bældu sálflækjum, sem valda geysilegu ósamræmi í lífi margra manna, — og reynast gagnleg aðferð til þess að festa í hugann með sefjun það traust, þann styrk, þá vellíðan og það hugrekki, sem oft er eitt þess megnugt að færa mannssálinni heilbrigði. J. A þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.