Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 39
M 0 R G U N N 117 stóð frammi fyrir mér drykklanga stund, án þess að koma orði fram af vörum sér. Að lokum sagði hann: „Rekið mig ekki burt, herra, ég gerði þetta af stórum vandræð- um“. „Hvað eigið þér við, Marteinn?" spurði ég. Hann horfði á mig og sagði síðan. „Ég ætlaði aftur upp á hafra- skemmuloftið, en ég varð svo hræddur, þegar ég sá yður standa við gluggann“. Vera kann, að ég hafi verið eins skelfdur og gamli mað- urinn þessa stund. Ég spurði hann í þaula um ástæðurn- ar fyrir þjófnaðinum og komst að raun um þær hörmu- legu aðstæður, sem gjört höfðu að þjófi þennan mann, sem fram að þessu hafði verið fullkomlega grandvar og heiðarlegur maður“. J. A. þýddi úr bókinni: Okknlte Erlcbnisse Beruhmter Mánner und Frauen, eftir W. M. Treiclilinger. ★ Ösýnileg vernd heitir bók um sálræn efni, sem Morgni barst eftir að þetta hefti fór í prentun. Bókar þessarar, sem á ensku heitir „The Shining Brother“, hefur víða verið getið í tímaritum spíritista. Höf. telur sig hafa margar sannanir frá mörgum miðlum um það, að hann njóti verndar dýrl- ingsins mikla, heil. Franz af Assisi. Sumir þeirra miðla, er hann hefur leitað til, hafa getið sér hið bezta orð, eins og t. d. frú Hester Dowden. Mörgum spíritistum mun þykja það auka á gildi bókar- fflnar, að hinn víðkunni enski prestur og spíritisti, Drayton Thomas, ritar formála að henni og mælir með henni. Frú Halldóra Sigurjónsdóttir hefur gert íslenzku þýðinguna og er bókin gefin snoturlega út. Hún verður vafalaust mikið lesin og keypt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.