Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 40
Frú Mimi Arnborg: Sálræn reynsla mín Fyrirlestur, fluttur 6. sept. 1960, fyrir félaga í Kvenna- deild S.R.F.I. ★ Frú Mimi Arnborg dvaldist hér í hálfan mánuð síðast- liðinn september í boði Kvennadeildar Sálarrannsóknafé- lags íslands. Hún hefur starfað sem miðill í heimalandi sínu, Danmörku, um 30 ára skeið. Og nú síðustu 9 árin einnig sem lælcningamiðill. Hélt hún þrjá fyrirlestra og einn trance-fund, þar sem 100 konur voru viðstaddar. Einnig tók hún á móti rúmlega 20 sjúklingum, og fékk margar beiðnir um „absent healing“. Við frú Arnheiður Jónsdóttir fórum með henni til Akureyrar, þar sem hún hélt fyrirlestur fyrir Sálarrann- sóknafélagið þar. Heimsókn hennar varð til mikillar á- nægju fyrir félagslconur, og mér hafa borizt fréttir af nokkrum sjúklingum, sem til hennar komu, og virðist ár- angur hafa orðið góður. Frú Arnborg lét í Ijós mikla ánægju yfir komunni hingað, og síðan hún kom heim hefur hún flutt frásagnir af ferðinni, bæði í Árósum og Kaupmannahöfn. Hér fer á eftir þýðing á fyrsta fyrir- lestrinum, sem hún flutti fyrir okkur, og eru það frá- sagnir af eigin reynslu hennar. — Þýð. Ég vil byrja með því að þakka ykkur hið vingjarnlega heimboð til Islands. Það er mér mikil ánægja að veita ykk- ur hlutdeild í nokkru af því, sem komið hefur fyrir mig á langri ævi. Ekki af því, að ég hafi öðlazt merkilegri reynslu en margir aðrir miðlar, en ég veit það, vegna þátttöku minnar í hinum fjölsóttu alheimsþingum, hvað það gleður okkur og styrkir, þegar við verðum þess vís- ari, að fólk frá öllum löndum heims hefur komizt að sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.