Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 37
MORGUNN 115 móður sína í mjúkum svefni við skinið af náttlampanum. Nóttin leið á enda og gráleit morgunskíman var að fær- ast upp á himininn. Þá var hann eins og hrifinn mjúkum mætti upp úr svefni. Þegar hann leit upp, sá hann hurð- ina Ijúkast upp og hönd, sem hélt á hvítum klúti, eins og blakta í áttina til sín. Ósjálfrátt hentist hann fram úr rúminu. En honum hafði missýnzt. Hurðin var lokuð að innan, eins og hann hafði gengið frá henni sjálfur, áður en hann fór að sofa. Því nær hugsunarlaust gekk hann upp stigann og upp í sjúkraherbergið. Þar var hljótt. Náttlampinn var brunninn út, og undir dimmum sængurhimninum sá sonurinn í daufu skini aft- ureldingarinnar lík móðurinnar liggja. Þegar hann beygði sig niður til þess að þrýsta upp að vörum sínum andvana hendinni, sem hafði fallið út af rúmstokknum, tók hann um leið um hvíta lclútinn, sem höndin liélt meö krepptum fingrum“. Merkilegar draumfarir „Fyrir nokkrum árum dvöldumst við hjónin í fáeinar vikur á sveitasetri bróður míns. Á daginn reikuðum við um engi og kornakra, eða ókum með börnin inn í skóg- inn. Og þegar við komum heim, beið okkar vel búið te- borð, og að borðinu komu stundum jarðeigendur úr ná- grenninu. Þá var það einhverju sinni, að bróðir minn kvartaði yfir því við nágranna okkar, sem hann var í góðri vináttu við, að í seinni tíð hefði verið að smáhverfa dálítið af ávöxtum úr kornskemmunni, án þess honum hefði tekizt að komast eftir því, hver þjófurinn væri. Þegar þeir höfðu velt fyrir sér öllum möguleikum, sem þeim komu í hug, til að upplýsa þjófnaðinn, sagði ná- granninn, herra B.: „Einu sinni hefir mér orðið að mál- tækinu gamla: „Guð fræðir hinn heimska í svefni“. Og þá sagði hann okkur þessa sögu: „Eins og yður er kunnugt, hafði ég þann sið að læsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.