Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 35
MORGUNN 113 skólanámið og bætti óhikað nóttinni við kvöldið, þegar honum þótti þurfa. Þarna í herberginu sátum við saman marga stund, ýmist við námið eða skemmtilegar samræð- ur. Móðir hans var vön að sitja með prjónana sína við hliðina á okkur, við litla lampann. Ég sé enn fyrir mér hið hljóðláta og nokkuð veikJulega andlit hennar, þegar hún leit við og við upp frá vinnu sinni og lét augun hvíla við einkabarnið sitt, og úr þeim ljómaði hin milda um- hyggja og aðdáun á drengnum. Þá kom það stundum fyr- ir, þegar hann tók eftir þessu, að hann tók fölu höndina hennar þétt í sína hönd og hélt henni þar, meðan hann hélt áfram að lesa á bókina. En þá gekk lesturinn hon- um ekld eins vel og endra nær. Hin viðkvæma ástúð hans í garð hennar dreifði hugsunum hans frá bókinni, og ég minnist þess, að þá hrökk honum stundum tár, svo að brosandi leit hann til hennar og lagði mjúklega hönd hennar aftur í skaut hennar. Ég hefi hvergi fundið annan eins andvara friðar og kyrrðar og í þessari stofu. Við einn vegginn stóð gömul og úr sér gengin slagharpa. Stundum sungum við við hana. Og ef þá bar svo til að við sungum af tilviljun gamalt lag, sem hún elskaði frá æskuárum sínum, lagði hún frá sér prjónana sína, reis á fætur og gekk hljóð- lausum skrefum raulandi um herbergið. Annars sat hún kyr á prjónana í kjötlu sinni, meðan við sungum. Þeg- ar litla Schwarzald-klukkan á veggnum sló tíu, tók móð- irin að líta með nokkurri órósemi í áttina til stóra rúms- ins síns með dökku rekkjutjöldunum, sem stóð í hinum enda stóra herbergisins. Þá tókum við bækur okkar, buð- um henni góða nótt og gengum niður í litla svefnher- bergið hans á neðri hæðinni, og þar héldum við venjulega lestrinum áfram í nokkrar klukkustundir. Meðan svaf hún róiega uppi, því að svefnherbergið hennar sneri út að bakgarði, svo að ekkert gat truflað næturfriðinn hennar. Innan fárra ára tók þetta líf, með sinni fátæklegu ham- ingju, enda. Skömmu fyrr en ég fór í háskólann veiktist 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.