Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 72
150 MORGUNN ?.ð herbergið, sem hún var að lýsa, var skrifstofa fóget- ans í bænum. Kerner fór til fógetans er skjalið fannst ekki, svo að hann taldi þetta vitleysu eina. Hann sneri aftur til frúarinnar og sagði henni málalokin, en hún stóð fast á því, að skjalið væri þarna, og nú sagði hún honum, að talan „80“ stæði neðst á skjalinu. Þegar hún var fallin í dásvefninn um kvöldið féklc Kerner henni skjal, sem hann hafði skrifað á mikið af tölustöfum og töluna „80“ neðst, og sagði henni, að hér væri skjalið. Hún neitaði því óðara, sagði að rétta skjalið væri enn á sínum stað og að nú væri rangeygði maðurinn enn kom- inn og væri að þrábiðja um að finna skjalið. Hann segði það binda sig við jörðina, en ef það fyndist fengi hann sáluhjálp með bæn. Kerner gekk úr skugga um f jölmargar slíkar staðreynd- þeir skjalið nákvæmlega eins og sagt hafði verið til. Skjalið leysti ekkju hins látna manns úr stórmiklum vanda, en hún var að því komin, að sverja meinsæri, óaf- vitandi. Sex ára gamalt vandræðamál var leyst, en ekki fyrir forgöngu jarðneskra manna. Kener gekk úr skugga um fjölmargar slíkar staðreynd- ir hjá frú Hauffé, og um mótbárurnar gegn þeim segir hann: „Gerði nokkur af þeim, sem nú eru að rísa upp til andmæla gegn þessum málum, sér það ómak, að koma til sjáandans, meðan hún var enn á lífi og rannsaka hlut- ina? Nei, þeir sátu heima við skrifborðin sín og töldu sjálfa sig þó dómbærari en hinn gáfaði, alvarlegi og lærði sálarfræðingur, Echenmeyer, sem lagði það á sig, að koma sjálfur um hávetur og rannsaka, hvað hér væri að gerast. Aðeins með því móti er hægt að ganga úr skugga um sannleikann. Lærdómur og heilabrot geta aldrei komið í staðinn fyrir persónulega rannsókn". Sjáandinn frá Prevorst, frú Hauffé, var margskonar sálrænum hæfileikum búin. Hún gat lesið á blað, sem lokað var lagt á brjóst hennar. Hún hafði merkilegan lækningahæfileika, þótt sjálf væri sjúk til dauða. Fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.