Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 22 19. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Í var Helgason lærði söng, leik og dans í Vínarborg og ber starfsheitið söngleikari. Í Vín héldu hann og konan hans eitt sinn jólaboð og bauðst einn gestanna, Birgitte Treipl, til að sjá um vínið. Hún lagði í jóla-púns og setti í það negul, kanil-stangir, appelsínusafa, sítrónur og fleira góðgæti. „Hún smakk-aði púnsinn reglulega til og varðsífellt káta i f Ívar er kominn í jólaskap enda að gefa út jólaplötu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2 l rauðvín ½ l vatn 1 l svart te, soðið40 g sykur 5 sítrónur – safinn6 appelsínur – safinn1 sítróna – niðurskorin1 appelsína – niður Hitið rauðvín, vatn, te og sykur í potti. Kreistið appelsínu- og sítrónu safann út í. Bætið kanil, negul-nöglum og vanillu-dropum við og h llið JÓLAPÚNS Guðmundur Tyrfingsson ehf. býður upp á ókeypis draugaferð á morgun í tilefni þess að tíu ár eru liðin frá því að hann fór fyrstu drauga- ferðina með Þór Vigfússyni sagnameistara. Lagt verður af stað frá Olís við Rauðavatn klukkan 13 og frá höfuðstöðvum Guðmundar Tyrfings- sonar ehf. á Selfossi klukkan 14. Guðmundur Tyrfingsson hóf starfsemi árið 1967 á Dodge Weapon bifreið árgerð 1953 og mun hún leiða lest- ina. Sjá nánar á www.gtyrfingsson.is. Söngleikarinn Ívar Helgason kynntist ómótstæðilegum jólapúns í VínarborgHressandi og bragðgóður Verð 8.290 kr.Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.290 kr. Jólahlaðborð b d b 18. nóvem er - 30. esem erHið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnarer hafið. Það borgar sig að panta borðið þitt strax –enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Skötu- og jólahlaðborð PerlunnarÞorláksmessa, í hádeginu Nýárskvöldverður1. janúar 2010 Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Það borgar sig að panta skötuna snemma! föstudagu FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 19. nóvember 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 19. nóvember 2010 272. tölublað 10. árgangur Smáratorgi 1 Ævisaga stór- söngvarans er komin út Einlæg og áhrifamikil Kynngimögnuð „… af þeim skáldsögum sem þessi penni hefur lesið á þessu hausti er Mörg eru ljónsins eyru sú merkilegasta vegna stílgáfu, næmni og skáldlegra tilþrifa.“ PBB / FT FÓLK Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson kom í heimsókn á leikskólann Álftaborg á miðviku- dagsmorguninn. Heimsóknin var heldur betur óvænt því Palli fór húsavillt. Hann lét það ekki á sig fá og eftir beiðni frá starfsmönn- um leikskólans tók hann lagið fyrir börnin. „Þetta var án efa ánægjuleg- asta óvænta heimsókn sem ég hef farið í,“ segir Palli í samtali við Fréttablaðið. - ka / sjá síðu 46 Kom í heimsókn á Álftaborg: Páll Óskar söng fyrir börnin Rænd tvisvar í Köben Fyrirsætan Athena Ragna fórnarlamb í miðri ránsöldu í Kaupmannahöfn. fólk 62 HVASST með suðurströndinni en annars hægari vindur. Rigning sunn- an- og austanlands en skýjað og þurrt að mestu vestan- og norðan til. Hiti verður á bilinu 2 til 8 stig. VEÐUR 4 6 4 3 4 4 LANDSDÓMUR Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráð- herra, hefur ekki verið skipaður verjandi vegna máls- höfðunar Alþingis á hendur honum fyrir landsdómi. Telur Geir óhæfilegan drátt hafa orðið á skipun- inni og hefur með bréfi vakið athygli forseta dóms- ins, Ingibjargar Benediktsdóttur, á því. Krefst hann þess að lögmaður hans, Andri Árnason, verði skipað- ur verjandi án tafar. Í lögum um landsdóm segir að forseti hans skipi ákærðum verjanda svo fljótt sem verða megi. Sjö vikur eru síðan Geir var formlega tilkynnt um ákæru. Í bréfinu til Ingibjargar segist Geir telja að nú þegar hafi orðið óhæfilegur dráttur á því að honum væri skipaður verjandi. Honum hafi ekki verið gerð grein fyrir ástæðum þess. „Augljóst er að ég hef verulega hagsmuni af því að lögmaður minn fái þegar formlega stöðu verjanda svo hann geti hafið gagnaöflun og fylgst með öllu, er fram kemur í málinu,“ segir Geir í bréfinu. Hann heldur jafnframt til haga því mati sínu að ályktun Alþingis um málshöfðun hafi fallið niður við lok síðasta löggjafarþings. Byggir hann þá skoðun á þingskaparlögum þar sem segir að þingmál, sem ekki hafa hlotið lokaafgreiðslu við þinglok, falli niður. Áskilur hann sér allan rétt í því sambandi. - bþs Geir H. Haarde segir óhæfilegan drátt hafa orðið á því að verjandi væri skipaður: Krefst þess að fá verjanda án tafar TRÚMÁL Íslensk og norsk stjórnvöld hafa verið í sambandi varðandi málefni sem tengjast fyrir hugaðri mosku í Tromsö, en félags skapur- inn sem keypti Ýmishúsið við Skógar hlíð vann að því verkefni. Sami hópur vinnur einnig að fleiri svipuðum verkefnum annars staðar á Norðurlöndunum. Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra hefur rætt við hinn norska starfsbróður sinn Jonas Gahr Störe, en nýlega var hætt við byggingu moskunnar í Tromsö vegna ágreinings um fjármögnun og starfsemi hennar. Norsk stjórn- völd gátu ekki staðfest að moskan mætti starfa á forsendum fjárfesta og sádi-arabísku stjórnarinnar, og drógu fjárfestarnir sig því út úr verkefninu. Kristján Guy Burgess, aðstoðar- maður utanríkisráðherra, staðfesti þessi samskipti við Norðmenn í samtali við Fréttablaðið. „Við þekkjum til málsins í Noregi. Norðmenn hafa haldið okkur upp- lýstum um það hvernig þeir vinna að þessu máli og Össur og Jonas Gahr Störe hafa rætt þessi mál.” Staðan er þó öðruvísi hér á landi að sögn Karims Askari, tals- manns Menningarseturs múslima á Íslandi, sem hyggst hafa starfsemi í Ýmishúsinu við Skógarhlíð. Hann segir að féð sem notað sé til kaupa á Ýmishúsinu komi frá styrktarsjóði óháð sádi-arabískum stjórnvöldum. - gb, þj / sjá síðu 6 Össur og Störe ræða málefni tengd íslam Íslensk og norsk stjórnvöld eru í sambandi vegna málefna tengdra íslam. Sami félagsskapur og keypti Ýmishúsið vinnur að byggingu mosku í Tromsö. Málið hér á landi er annars eðlis að sögn talsmanns Menningarseturs múslima. Loksins sigur hjá Val Valur vann Aftureldingu í gær og fékk þar með sín fyrstu stig í N1-deild karla. sport 58 Það er gott að eldast Pétur Eggerz leikari fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. tímamót 30 VÍSINDI Stjörnufræðingar telja sig í fyrsta sinn hafa fundið plánetu sem er upprunnin utan Vetrar- brautarinnar. Pláneta þessi er af svipaðri gerð og Júpíter en nokkuð stærri. Samkvæmt rannsókninni, sem birt var í tímaritinu Science, var þessi hnöttur eitt sinn hluti af sólkerfi utan við Vetrarbrautina. Sólkerfið virðist hafa sogast inn í Vetrarbrautina og er nú 2.000 ljós- árum frá jörðu. Þessi uppgötvun sem birtist í gegnum stjörnukíki í Síle hefur glatt vísindamenn sem fá nú inn- sýn í mögulega framtíð okkar eigin sólkerfis. - þj Aðkomupláneta finnst: Pláneta utan vetrarbrautar NÝ PLÁNETA Tölvuteikning af nýju plánetunni. NORDICPHOTOS/AFP VELTA VÍNINU Vínræktendur velta tunnum af nýjasta árgangi Beaujolais nouveau eftir götum Lyon- borgar. Það er orðinn árlegur siður að hefja sölu á víni úr uppskeru sumarsins í nóvembermánuði. NORDICPHOTO/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.