Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 34
2 Nemendur við Fjölbrautaskólann í Breiðholti opna samsýningu á skúlptúrverkum í Galleríi Tukt í Hinu húsinu á morgun, laugardag, milli klukkan 16 og 18. Þar verða til sýnis lokaverkefni nemenda úr skúlptúráfanga sem þeir hafa setið í vetur. Sýningin stendur til 3. desember. „Við vildum rammíslenskt nafn, stutt og laggott, og eftir mikl- ar vangaveltur varð Esjan fyrir valinu. Nú geta stelpurnar sagst ætla á pinnahælum á Esjuna,“ segir Draupnir Rúnar Draupnis- son, einn þriggja eigenda nýs skemmtistaðar á horni Austur- strætis og Pósthússtrætis. 25 ára aldurstakmark verður inn á Esjuna en Draupnir segir þennan aldurshóp hafa verið utanveltu. „Við skynjuðum það á fólki kringum okkur að þessum aldurshóp fannst hann hvergi eiga heima lengur, nema kannski á börum. Þetta fólk langar auðvit- að líka til að dansa en á Esjunni er framúrskarandi dansgólf og góð aðstaða til að spjalla. Þetta er elegant og kósí staður.“ Draupnir Rúnar hefur undan- farnar vikur staðið í ströngu ásamt félögum sínum, Gunnari Traustasyni og Elvari Má Atla- syni, við standsetningu Esjunn- ar, en áður var skemmtistaðurinn Apótekið í húsnæðinu. Draupnir Rúnar segir þá hafa snúið öllu við. „Öllu 2007-dótinu af Apótekinu var sópað út og búin til ný ljós og sófar og málað í öðrum litum. Hanna Stína arkitekt sá um breyt- ingarnar og útkoman er glæsi- leg. Tónlistin á staðnum verður ný danstónlist í bland við gamalt og gott. Í framhaldinu sjáum við líka fyrir okkur fjölbreytta við- burði, meðal annars lifandi tón- list,“ segir Draupnir. Opnunarteitið hefst klukkan 21 í kvöld og stendur til miðnættis. Klukkan 22 hefst létt dagskrá, meðal annars tískusýning, og von- ast Draupnir Rúnar til að sjá sem flesta. „Það eru allir 25 ára og eldri hjartanlega velkomnir með góða skapið á Esjuna í kvöld.“ heida@frettabladid.is Á pinnahælum á Esjuna Nýr skemmtistaður verður opnaður í kvöld í Austurstræti þar sem áður var Apótekið. Staðurinn er ætlaður aldurshópnum 25 ára og eldri og hefur fengið nafnið Esjan. „Við snerum öllu við og sópuðum 2007 dótinu af Apótekinu út,“ segir Draupnir Rúnar, einn þriggja eigenda skemmtistaðarins Esjunnar sem verður opnaður í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Ég er að drekka aada drykkinn og líkar vel. Mér finnst hann hjálpa mér að viðhalda orkunni og styrkja ónæmiskerfið mitt sem ég þarf á að halda vegna þess að ég er að æfa mjög mikið fyrir komandi mót.” VIKTOR KRISTMANNSSON er íþróttamaður og 9 faldur íslandsmeistari í fimleikum og smáþjóðaleikameistari. Á tilboði fram að jólum í næstu verslun Engiferdrykkurinn aada frá My Secret E n g i f e r e h f | D i g r a n e s v e g i 1 0 | 2 0 0 K ó p a v o g i | S í m i 5 2 7 - 2 7 7 7 | w w w. m y s e c r e t . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.