Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 78
54 19. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR Tvö ár eru liðin frá því að Jakobínarína hætti, en stjarna hljómsveitarinnar reis nokkuð hátt á meðan hún starfaði. Nú hafa þrír af sex meðlimum hljóm- sveitarinnar tekið saman á ný og leika R&B-tónlist undir hjá hjartaknúsaran- um Friðriki Dór á útgáfu- tónleikum í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem við spilum opinberlega sem band aftur, þannig að þetta er hálfgert kommbakk,“ segir Sigurður Möller Sívertsson, trommuleikari hinnar sálugu Jakobínurínu. Sigurður spilar ásamt tveim- ur af sex meðlimum Jakobínurínu undir með söngvaranum Friðriki Dór á útgáfutónleikum plötunn- ar Allt sem þú átt á Nasa í kvöld. Jakobína rína var á meðal heit- ustu hljómsveita landsins nánast frá stofnun, en hjólin fóru að snú- ast þegar David Fricke, einn af rit- stjórum Rolling Stone, lofaði tón- leika hljómsveitarinnar á Iceland Airwaves hátíðinni. „Tímarnir eru svo breyttir í dag,“ segir Sigurður. „Okkur finnst frá- bært mál að spila undir hjá svona söngvara. Okkur finnst músíkin frábær og við þekkjum gaurana sem eru að semja með honum. Svo eru þetta Hafnfirðingar og þeir standa saman.“ Sigurður bætir við í léttum dúr að ef hugmyndin hefði komið upp fyrir nokkrum árum hefðu þeir félagar ekki tekið eins vel í hana. „Ef þetta hefði komið upp þegar við vorum í rokkinu hefðum við aldrei farið í þetta,“ segir hann. Segja má að strákarnir í Jakobínu- rínu hafi átt frumkvæði af sam- starfinu. Björgvin bassaleikari er góður vinur strákanna í Redd Lights upptökustjórateyminu, sem vinna tónlistina með Friðriki Dór, og hugmyndin spratt upp út frá þeim vinskap. „Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt R&B er að virka,“ segir Sigurður. „Við viljum taka þetta alla leið og búa til band í kringum þetta. Gera þetta almenni- lega fyrst hann er að þessu. Í stað- inn fyrir að standa einn á sviðinu með undirleik af bandi.“ En er ekki hætta á því að þið rokkið tónlistina of mikið upp? „Það er frekar að það vanti upp á,“ segir Sigurður. „Við vorum að reyna að rokka þetta upp, en sjáum það ekki alveg fyrir okkur. Við reynum að spila tónlistina þannig að hún hljómi sem mest eins og á plötunni – fanga andrúmsloftið. Svo tökum við smá rokk inni á milli, tengjum rafmagnsgítarana og hækkum í þeim. Þetta verður samt ekki rokkútgáfa af Friðriki Dór.“ atlifannar@frettabladid.is Óvænt samstarf Friðriks Dórs og Jakobínurínu FRIÐRIK DÓR OG HELMINGUR JAKOBÍNURÍNU Friðrik Dór ásamt Sigurði Möller, Björgvini Inga og Heimi Gesti úr hinni sálugu Hafnarfjarðarsveit Jakobínurínu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Pólski dúettinn SzaZa og tónlistarmaðurinn Ben Frost koma fram á tónleikum í Tjarnarbíói 26. nóvember. SzaZa er samstarfsverkefni Paweł Szamburski og Patryk Zakrocki og þykir tónlist þeirra blanda saman andstæðum öfgum, eða hávaða og þögn, poppi og nútíma klassík, fegurð og ljótleika og fágaðri þekk- ingu og barnalegu hugsunar- leysi. Þeir nota ýmis tæki og hljóðfæri ásamt þátt- töku áhorfandans til að sameina þessar öfgar í tónlistinni. „Þeir eru í rauninni að koma af Ameríkutúr. Þetta verða síðustu tónleikar þeirra eftir hann,“ segir skipuleggjandinn Leifur Björnsson og bætir við að tónlistin sé tilraunakennd. Á tónleikunum flytur SzaZa verkið Roman Polanski: Shorts, sem er leikið undir stuttmynd- um leikstjórans Romans Polanski. Myndirnar bera súrrealískum og dökkum stíl Polanskis gott vitni, auk frásagnagáfu hans og leita að sannleikanum um mannlegt eðli. „Þessar myndir eru mjög merki- legar. Þetta er sería af stuttmyndum sem markaði upphaf ferils Polanskis. Þetta er gott tækifæri til að sjá þessar myndir því það er ekki á hverjum degi sem það býðst,“ segir Leifur. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Unsound- hátíðina í Kraká og njóta styrks frá Íslandi, Liechten- stein og Noregi. Húsið verður opnað klukkan 20 og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl 20.30. Tónlist við myndir Polanskis BEN FROST Ben Frost spilar í Tjarnarbíói 26. nóvember ásamt pólska dúettinum SzaZa. - bara lúxus Sími: 553 2075 SKYLINE 6, 8 og 10 16 JACKASS – ÓTEXTUÐ 4, 6, 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 5.50, 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 4 -ÍSL TAL 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 -ÍSL TAL L - S.V. MBL HARRY POTTER kl. 5 - 6 - 6:30 - 8 - 10 - 11 HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 5:40 - 8 - 10:20 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. :43 0 ÓRÓI kl. 10 FURRY VENGEANCE kl. :43 0 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HARRY POTTER kl. 4 - 7 - 10 GNARR kl. 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 5:50 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 HARRY POTTER kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9, 11 DUE DATE kl. 5.50, 8, og 10.10 DUE DATE POWER kl. Miðnætursýning GNARR kl. 4, 6, og 8 ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 og 4 RED kl. 10.10 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 2 HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 11 GNARR kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 10 10 10 10 10 12 L L L 12 10 10 10 10 10 10 L L L L L L7 7 - BOXOFFICE MAGAZINE - ORLANDO SENTINEL - TIME OUT NEW YORK FORSALA Á HARRY POTTER HAFIN Á SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 12 12 12 L L L L L SÍMI 462 3500 12 12 L L SKYLINE kl. 8 - 10 JACKASS 3D ÓTEXTUÐ kl. 8 - 10 EASY A kl. 6 ARTHÚR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 12 L L L L 16 12 SKYLINE kl. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 8 - 10.10 EASY A kl. 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 8 - 10.15 INHALE kl. 6 BRIM kl. 6 SKYLINE kl. 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTUÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS ÓTEXTUÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 8 - 10.10 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! Sjáðu Jackass eins og þú hefur aldrei séð áður!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.