Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 42
6 föstudagur 19. nóvember
Stórar, litlar, klassískar, skraut-
legar eða gamaldags, allt er leyfi-
legt í töskutískunni í vetur og
þess vegna eru töskur skemmti-
legasti fylgihlutur vetrarins.
Fallegar töskur halda velli sem heitasti fylgihlutur vetrarins:
Töskur,
og nóg
af þeim
1. Brúnn bakpoki úr Spúútn-
ik, 8.900 kr.
2. Blómataska úr Friis &
Company, 13.990 kr.
3. Litrík og mynstruð taska úr
Accessorize, 9.499 kr.
4. B r ú n h l i ð a r t a s k a ú r
Top shop, 9.990 kr.
5. Brún taska með skrauti úr
Spúútnik, 13.900 kr.
1. Blómataska úr Topshop,
11.900 kr.
2. Svört taska úr Zöru, 22.995
kr.
3. Grá taska úr Friis & Comp-
any, 9.990 kr.
Margir halda að Evangelista eigi
ættir að rekja til Austur-Evrópu.
Það er þó ekki rétt því foreldrar
hennar eru ítalskir og Evangelista
er fædd og uppalin í Kanada.
Evangelista klippti hárið á sér stutt
í lok níunda áratugarins og í kjöl-
farið missti hún fjölda verkefna
sem hún hafði áður bókað. Evang-
elista hélt þó uppteknum hætti
þrátt fyrir það og skipti ört um
háralit og hárgreiðslur.
Árið 1999 missti Evangelista fóst-
ur og hafði það djúpstæð áhrif á
hana. Í kjölfarið ákvað hún að taka
sér frí frá fyrirsætustörfum og ein-
beita sér að andlegri málum.
Evangelista hefur viðurkennt að
hafa notast við bótox til að við-
halda unglegu útliti. „Fyrirsætur
eru ekki ofurmenni, við eldumst
líka,“ sagði hún við það tilefni.
Evangelista á einn son, fæddan
árið 2006. Það vakti mikla athygli
þegar hún neitaði að gefa upp fað-
erni barnsins.
Linda Evangelista var ein
vinsælasta fyrirsæta tí-
unda áratugarins ásamt
Naomi Campbell, Christy
Turlington, Cindy Craw-
ford og Claudiu Schiffer.
Þær stöllur teljast ti l
fimm áhrifamestu fyrir-
sætna heims og í viðtali við
Vogue árið 1990 gantaðist
Evangelista með það að hún
færi ekki fram úr rúminu nema
hún hlyti minnst eina milljón
króna í dagslaun.
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um:
LINDU
EVANGELISTA
Stjarna Linda á
tískuvikunni í Míl-
anó í fyrra.
NORDICPHOTOS/GETTY
Ung og upprennandi
Fyrirsætan var á meðal
þeirra hæst launuðu á
sínum yngri árum.
Flott
stúlka
Linda í
skemmtileg-
um fötum á
tíunda ára-
tugnum.
Frískleg
Fyrirsæt-
an er þekkt
fyrir hraust
og frísklegt
útlit.
3
2
1
1
5
4
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
2
3
Framandi
Fyrirsæt-
an árið 2004
í fallegum og
framandi kjól.
XPERIEN
CE
Útsölustaðir: Hagkaup Smáralind, Hagkaup Kringlan, Hagkaup
Holtagarðar og Hagkaup Skeifunni. Lyf og Heilsa - Kringlan, Lyf og Heilsa
Austurver, Lyf og Heilsa Eiðistorg, Lyf og Heilsa Hveragerði, Lyf og Heilsa
Vestmannaeyjum. Lyfjaver Suðurlandsbraut - Rima Apótek - Árbæjar
Apótek - Snyrtivöruverslunin Nana Hólagarði og Urðar Apótek.
ALLA DAGA FRÁ
HEIÐAR AUSTMANN
10 – 13
TOPPMAÐUR