Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2010 5
Fyrsta jólakúlan í nýrri seríu úr
hendi Ólafar Erlu einkennist af
gegnsæjum ljósgrænum glerungi
yfir postulín.
Þar vísar hún
til íslenska ein-
isins. Á næstu
fjórum árum
m u n l i t u r -
inn á kúlunum
verða í mismun-
andi grænum
litbrigðum
íslenskra
barr trjáa og
sígrænna runna
að sögn lista konunnar.
„Grunnhugmyndin að þessari
nýju seríu er líka þjóðleg því nú er
farið inn á heimilið þar sem jóla-
tréð ilmar og jólalög og sálmar
hljóma um stofuna. Kúlan er hugs-
uð til að hanga á grænu lifandi jóla-
tré en getur einnig hangið í glugga
eða hvar sem hugurinn girnist,“
útskýrir hún og tekur fram að
umbúðirnar utan um kúluna séu
hugsaðar til að verja hana vel eftir
pökkun og endast í mörg ár.
Textinn á kúlunni er fyrsta lína
þjóðvísunnar Hátíð fer að höndum
ein en sú vísa er einn elsti varð-
veitti íslenski jólasálmurinn.
Hátíð fer að höndum ein
hana vér allir prýðum,
lýðurinn tendri ljósin hrein,
líður að tíðum,
líður að helgum tíðum.
Næstu fjögur ár verður orð eða
lína úr þessari vísu grafið í kúluna
á hverju ári þar til henni er lokið.
Vísan er fornt viðlag úr fórum
Grunnavíkur-Jóns. Jóhannes úr
Kötlum orti svo fjögur erindi til
viðbótar um miðja 20. öld og saman
mynda erindin sálminn Hátíð fer
að höndum ein.
Undanfarin sjö ár hefur Ólöf
hannað og unnið eina jólakúlu úr
postulíni á hverju ári. Þær eru allar
hvítar og hugsaðar út frá íslenskri
vetrarstemningu þar sem snjór, ís,
krapi, norðurljós og stjörnur gefa
tóninn. - gun
Ólöf Erla
Bjarnadóttir
Nýr litur, nýtt form
Listakonan Ólöf Erla Bjarnadóttir hannar þetta árið jólakúlu eftir
nýrri hugmynd. Sú er í senn þjóðleg, heimilisleg og hátíðleg.
Vísun í einn elsta varðveitta íslenska jólasálminn.
Núðlur með grænmeti
Kjúklingur í sataysósu
Nautakjöt í ostrusósu Steiktar rækjur
m/súrsætri sósu
Allt þetta fyrir 1.590 kr á mann
Tekið heim 1.450 kr á mann
Sölustaðir:
Meba Kringlunni og Smáralind | Franch Michelsen, Laugavegi 15 | Kraum Aðalstræti 10
Gullsmiður Dýrfinna Torfadóttir, Akranesi | Halldór Ólafsson, Glerártorgi Akureyri
Klassík, Egilsstöðum | Karl R. Guðmundsson, Selfossi | Palóma föt og skart, Grindavík
Íslensk hönnun
VIÐ BJÓÐUM BETUR
SANNKALLAÐ
JÓLAVERÐ Á ÖLLUM
INNRÉTTINGUM
LÁTTU REYNA Á ÞAÐ
FEYKNAGÓÐUR SPANGARLAUS
SPORTHALDARI
teg. Sport S826 - fæst í
D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH skálum
á kr. 10.950,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vertu vinur
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
MEIRI SKEMMTUN
Meiri Vísir.
Húð Jarðar
Ný verslun hefur opnað í
Firðinum Hafnarfirði
Allt fyrir húðina þína og
orka frá húð jarðar
Miranda´s Swiss Nature
Saltkristall Orkusteinar
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki