Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 63
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2010 39 Leikarinn Michael Douglas ætlar að taka sér eins árs frí frá kvik- myndaleik og ferðast um heiminn með fjölskyldunni sinni. Douglas lauk nýverið meðferð vegna krabbameins í hálsi og undirbýr nú næstu skref í lífinu. „Þegar við erum komin í gegnum þetta erum við Catherine [Zeta Jones] að spá í að taka eins árs frí fyrir börnin í skólanum og ferðast um heiminn. Það væri gaman að heimsækja Nýja-Sjáland og eyða tíma í Suður-Afríku,“ sagði hann. „Framvegis ætla ég að eyða öllum mínum tíma í mína nán- ustu fjölskyldu.“ Vill ferðast um heiminn MICHAEL DOUGLAS Leikarinn ætlar í árs frí með fjölskyldunni sinni. Miley Cyrus hlýtur að hlakka feikilega mikið til næstu viku. Hún verður viðstödd The Amer- ican Music Award á sunnudeg- inum en á þriðjudeginum verður hún svo átján ára. Miley segist reyndar ekki ætla að bjóða í neitt brjálað partí heldur kjósi hún frekar að eyða deginum í félags- skap náinna vina og fjölskyldu. „Sem betur fer eru verðlaunin þarna á sunnudeginum en ekki þriðjudeginum því þá geta allir vinir mínir verið með mér á afmælisdeginum og við getum glaðst saman yfir þessum tíma- mótum,“ segir Miley. Stór tímamót hjá Miley litlu ÁTJÁN Miley Cyrus verður átján ára á þriðjudaginn og ætlar að halda upp á þau tímamót með frægu vinunum sínum. Eva Longoria hélt því fram fullum fetum við blaða- konu Extra, Mario Lopez, að eiginmaður hennar, hinn franski Tony Parker, hefði haldið við eigin- konu liðsfélaga hans í San Antonio Spurs. Eva hefur nú sótt um skilnað frá Parker og óskar eftir framfærslu frá NBA-leikmanninum. Samband Parkers og Longoria hefur hingað til verið talið nokkuð traust en Lopez, sem er vinkona Longoria, upplýsir að svo hafi ekki alltaf verið, Parker hafi til að mynda haldið fram- hjá eiginkonu sinni þegar þau voru nýgift. „Longoria komst að því og þau ákváðu að vinna út úr sínum vanda- málum. Vandinn var sá að Parker hélt áfram að halda sambandi við viðhaldið á Facebook,“ segir Lopez. Dropinn sem fyllti mælinn var skilaboð sem Longoria komst yfir og innihéldu innileg orð milli Parker og viðhaldsins. Tony Parker er ekki fyrsti íþróttamað- urinn sem kemst í fréttirnar fyrir lauslæti og er saga hans átakanlega lík sögu Johns Terry, fyrirliða enska knattspyrnuliðs- ins Chelsea. Terry stakk undan liðs- félaga sínum, Wayne Bridge, þegar þeir voru báðir leikmenn Chelsea. Parker er bandarískur Terry Í VONDUM MÁLUM Körfuboltakappinn Tony Parker gæti verið í vondum málum eftir að eiginkona hans, Eva Longoria, upplýsti að hann hefði haldið við eiginkonu liðsfélaga síns hjá San Antonio Spurs. NORDIC PHOTOS/GETTY Jerry Hall segist ekki sjá eftir því að hafa gefið út bókina Jerry Hall: My Life in Pictures sem skartar myndum af henni og fyrrverandi eiginmanni hennar, Mick Jagger, í tilhugalífinu. Hall og Jagger voru gift í níu ár og eignuðust saman fjögur börn. Hall segist hafa viljað gefa bókina út til að leyfa börnunum sínum að sjá að þau voru getin af ást. „Þegar þú skilur sjá börnin ekki foreldra sína saman en ég vildi leyfa þeim að sjá að við áttum margar mjög góðar stundir saman,“ sagði Hall í samtali við breska spjall þáttinn Loose Women. Hall ver bókina sína ÁST Jerry Hall vildi sýna börnunum sínum að hún og Jagger hefðu eitt sinn verið ástfangin. NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR ATH SÍÐASTA HELGIN FRÁ 29. OKT. TIL 21. NÓV. GÍFURLEGT ÚRVAL AF ÖLLUM TEGUNDUM TÓNLISTAR, HLJÓÐBÓKA OG DVD MYNDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.