Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 50
14 föstudagur 19. nóvember ANDRI FREYR VIÐARSSON, 30 ÁRA Útvarpsmaður Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson stýrir þættinum Virkum morgnum á Rás 2. Hann ólst upp á Reyðarfirði en flutti á mölina 15 ára gamall. Fyrsta íbúð Andra var í Norðurmýrinni en honum fannst sjarminn fara af því hverfi þegar verslunin Draumurinn lokaði. Nú býr hann í Þingholtunum og segir hverfið gott enda sé Eldsmiðjan steinsnar frá og ekki skemmir fyrir að „spaðar eins og Helgi Björns, Jón Sæmundur og Einar Sonic“ búa í sömu götu og hann sjálfur. PEYSA Mér þykir afar vænt um þessa Michael Bolton peysu. Smári Tarfur vinur minn lét gera tvö ein- tök, eitt fyrir mig og annað fyrir hann. Peysan hefur eiginlega alla eiginleika Boltons, töff, hlý og mjúk. HJÓLIÐ. Fákurinn er einn af mínum bestu vinum. Hann kemur mér hingað og þangað og er alltaf til fyrimyndar í umferðinni. Það er bara verst að Gunna Dís neyðir mig oftast til þess að fá far með sér í vinnuna. PLÖTUSPILARI. Þessi frábæri plötuspilari snýst í hringi allann daginn, flesta daga. Það er eitthvað rómantískt við að þurfa að snúa plötunni, blása rykið af nálinni og svo er hljómurinn mýkri og skemmtilegri. Það er satt! FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN IPOD. Þessi er búinn að fylgja mér í næstum fjögur ár. Hann fer nánast allt með mér. Góður á hjólið, í ferðalagið, í baðið og jafnvel á klósettið en þar er það iQuiz sem á hug minn allan. NÁTTBUXUR. Ég reyni að vera sem mest í náttbuxum þegar ég er heima. Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem heim er að rífa mig úr gallabuxunum og skella mér í náttbuxurnar, sé ekki ástæðu til neins annars. FORSETAMYNDIN. Þessa mynd þykir mér rosalega vænt um. Hún var tekin annað hvort árið 2001 eða 2002 þegar ég bað afa minn um að sanna það að hann og Ólafur væru vinir. Hann gerði það með heimsókn og ég fékk að vera bílstjóri. Óli var slakur og hress. PLÖTUSKÁPUR- INN. Þetta er það allra heilagasta sem ég á. Ólíkt öðrum plötusöfn- um þá hefur þetta safn ekkert rusl að geyma. Þetta eru endalausir gull- molar og að sjálf- sögðu allt í stafrófs- röð svo að maður finni eitthvað. MYNDAVÉL. Þessa vél fékk ég fyrir svona mánuði. Einfaldleikinn og gæði eru í fyrirúmi þarna. Ég er oftast með þessa elsku á mér. BACK- GAMMON- SPILIÐ. Það er fátt betra en að sitja með góðum vini, hlusta á góða tónlist, rífa kjaft og rúlla ten- ingum í kotru. Ekki er verra ef eitthvað er undir. SKÓRNIR. Þessa Timberland-skó keypti ég fyrir um ári. Fór ökklabrotinn beint af spítalanum í Kringluna og í þá búð sem næst var innganginum. Hef varla farið úr þeim síðan og það ótrúlega við þetta allt saman er hvað það er lítil táfýla í þess- um mössuðu skóm, svo eiga Balti og Blaz Roca eins skó. TOPP 10 Borgardekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.