Fréttablaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 79
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 2010
Breska söngkonan Amy Wine-
house ætlar að syngja á sínum
fyrstu stóru tónleikum í rúm
tvö ár í janúar á næsta ári. Hún
ætlar samt ekki að stíga á svið
í heimalandi sínu heldur á tón-
listarhátíð í Brasilíu. „Amy var
boðið að syngja í Brasilíu og hún
hafði mikinn áhuga á því vegna
þess að hún hefur aldrei komið
þangað,“ sagði talsmaður hennar.
Winehouse gefur út á næsta ári
sína fyrstu plötu síðan Back to
Black kom út árið 2006. Hún
stefnir á heljarinnar tónleika-
ferð til að fylgja henni eftir og
þá verður væntanlega nóg af tón-
leikum í Bretlandi fyrir hina fjöl-
mörgu aðdáendur hennar þar.
Tónleikar
í Brasilíu
AMY WINEHOUSE Breska söngkonan
ætlar að syngja á sínum fyrstu alvöru
tónleikum í rúm tvö ár.
Jazmine Waltz, löguleg snót sem
svaf hjá David Arquette skömmu
eftir skilnað hans og Courteney
Cox, segir leikarann hafa verið
óspennandi í rúminu. Þetta kemur
fram í viðtali við Waltz í banda-
ríska lífsstílstímaritinu Style.
David og Jazmine hittust á bar í
Los Angeles þar sem Jazmine vann
og þau áttu innilega stund á æsku-
heimili hans. „Þetta var ekkert
lélegt, þetta var heldur ekkert gott,
þetta var bara stutt og sársauka-
lítið, ákaflega óspennandi,“ segir
Jazmine
Arquette hafði áður tjáð sig um
þessi nánu kynni og viðurkenndi
meðal annars að þau hefðu látið
honum líða karlmannlega. „Ég
hafði ekki átt svona nána stund
með neinni síðan að við Courten-
ey skildum,“ sagði David og bætti
því við að hann hefði grátið
eftir að þeim lauk. „Ég
áttaði mig á að allt milli
mín og Courteney væri
búið.“
Grét eftir
samfarir
BARÞJÓNN OPNAR SIG Jaz-
mine Waltz, fyrirsæta
og barþjónn,
hefur tjáð sig um
skyndikynni sem
hún átti með
leikaranum
David Arquette.
A L L S K O N A R Í S A M V I N N U V I Ð E N J O Y & 1 0 F I L M S K Y N N A G N A R R
J Ó N G N A R R H E I Ð A K R I S T Í N H E L G A D Ó T T I R Ó T T A R P R O P P É
E I N A R Ö R N B E N E D I K T S S O N Þ O R S T E I N N G U Ð M U D S S O N
F R A M L E I Ð E N D U R S I G V A L D I J . K Á R A S O N & B J Ö R N Ó F E I G S S O N M E Ð F R A M L E I Ð A N D I R A F N R A F N S S O N
H L J Ó Ð H Ö N N U N N I C O L A S L I E B I N G H L J Ó Ð U P P T A K A B O G I R E Y N I S S O N
K V I K M Y N D A T A K A B J Ö R N Ó F E I G S S O N K L I P P I N G S I G V A L D I J . K Á R A S O N L E I K S T J Ó R I G A U K U R Ú L F A R S S O N
F Y R S T A M Y N D I N Í
Andri Capone/Rás 2 Pressan Fréttablaðið
„Heldur athygli manns
frá upphafi til enda”
Morgunblaðið
„Helvíti hressandi”
Erpur Eyvindarsson
Nú í bíó