Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 56

Barnablaðið - 01.12.1989, Blaðsíða 56
56 BARNABLAÐIÐ AÐVENTU- KRANSINN Fjórum sunnudögum fyrir jól hefst aðventan. Þá kveikir fólk gjarnan á fyrsta kertinu í aðvent- ukransinum, sumir syngja jólalög og borða smákökur. Orðið „aðventa“ þýðir að eiga von á eða vænta einhvers. Þá eru allir að bíða eftir því að jólin gangi í garð. Kertin í aðventukransinum eru fjögur. Þau hafa hvert sína merk- ingu. Fyrsta sunnudag í aðventu er kveikt á einu kerti. Það er kallað spádómakertið vegna þess að mörg hundruð árum áður en Jesús fæddist spáðu menn fyrir um komu hans. Annan sunnudag í aðventu er kveikt á næsta kerti, englakertinu. Fjöldi engla steig niður af himnin- um, þegar Jesús fæddist og söng lofsöngva. Þeir sungu: Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu með mönnum, sem hann hefur velþóknun á. Hirðarnir sem gættu sauðanna sáu englana, þeir vissu að eitt- hvað stórkostlegt hafði gerst þessa fallegu nótt. Þess vegna heitir þriðja kertið hirðakerti. Síðasta kertið heitir Betlehem- kertið. Hirðarnir flýttu sér niður til Betlehem. Þar fundu þeir Jesú, liggjandi í jötu. Þeir vissu að alda- gamlir spádómar höfðu nú ræst, frelsarinn var í heiminn borinn. BarnablaNð sendir öllum lesendum sínum bestu oq nýdrskve'ójur jur fieim ___________ blessunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.