19. júní - 19.06.1980, Qupperneq 21
Mm
17j7,'T [T,S
ÍÍISI mii t1*1
Þessar myndir
eru frá fyrsta
kvenréttindadeg-
inum í Reykjavík
7. júlí 1915.
Söfnuðust konur
saman í Miðbæj-
arskólaportinu
og gengu síðan
fylktu liði niður á
Austurvöll, og
fögnuðu ný-
fengnum kosn-
ingarétti sínum
við setningu Al-
þingis.
ar, þarf enginn, sem eitthvað
þekkir til íslenskra stjórnmála að
efast um, að allar hafa þessar kon-
ur komist á þing vegna þess að þær
voru gott framboð fyrir þá flokka
sem buðu þær fram. En hve góð
framboð konur eru fyrir flokka
ræðst m.a. af því, hvort kvenrétt-
indahreyfing, hverju nafni sem
hún nefnist, er í sókn eða öldudal.
Alþingiskonurnar eru þrjár, 5%
þingmanna, annars staðar á
Norðurlöndum eru þær um 25%
Síðan er engin ný kona kjörin á
þing í röskan áratug, og það er ekki
fyrr en ný alda kvenréttindabar-
áttu rís um 1970 að nýr kvenþing-
maður kemur fram á sjónarsviðið,
Svava Jakobsdóttir. Árið 1974 er
síðan fyrsta konan kjörin á þing í
kjördæmi utan Reykjavíkur en það
var Sigurlaug Bjarnadóttir fyrir
Vestfjarðarkjördæmi. Nú eiga
þrjár konur fastan sess á þingi og
það er athyglisvert að allar eru þær
nýir þingmenn, koma á þingið
1978 og 1979.
Flestar konur sitja tiltölulega
stutt á þingi. Lengstan þing-
mennskuferil eiga þær Auður
Auðuns og Ragnhildur Helga-
dóttir og Auður er auk þess eina
konan sem verið hefur ráðherra á
íslandi.
Það er ekki hlutverk þessarar
stuttu yfirlitsgreinar að tíunda
störf þeirra kvenna sem setið hafa á
þingi. Stundum heyrist sagt, að
ekki sé að krefjast þess að fólk kjósi
konur „bara af því að þær séu
konur“. Það hefur aldrei verið gert
og þess hefur aldrei verið krafist. Sé
litið á listann yfir alþingiskonurn-
þingmanna. Er ekki kominn tími
til að hefja nýja sóknarlotu?
Sveitarstjórnir eru lægra stjórn-
vald en Alþingi eins og hver maður
veit, og þar er saga kvenna lengri
og fleiri konur koma við þá sögu.
Sveitarstjórnir eru þó alls ekki
ómerkur stjórnmálavettvangur og
Árið 1907 fengu konur kosningarétt og kjörgengi til bæjar- sérstökum kvennalista, en það voru Þórunn Jónassen, Bríet
stjórnar í eykjavík. Ári síðar komu þær að fjórum konum á Bjarnhéðinsdóttir, Katrín Magnússon og Guðrún Björnsdóttir.
Katrín Magnússon.
Þórunn Jónassen.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
19