19. júní


19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 60

19. júní - 19.06.1980, Blaðsíða 60
Frá kröfugöngu indverskra kvenna í Nýju Delhí, þar sem farið var fram á strangari refsingar fyrir kynferðisafbrot og lögregiuvernd til handa konum. fyrir u.þ.b. einni öld síðan. En þrátt fyrir allt, sem áunnist hefur, einkum síðustu fimmtíu árin, þá virðast fordómar karla, jafnvel þeirra, sem við teljum vel menntaða og fágaða, eiga sér djúpar rætur. Þeim finnst innst inni, að konur séu þeim óæðri og síðri á einhvern óljósan hátt. Það sorglega er, að mörgum konum finnst þetta líka. Það, sem að líkindum þarf að koma til, er, að almenningsálitið breytist í þá átt, að fordómar af þessu tagi verði taldir svo for- kastanlegir, að fólk bregðist ókvæða við þeim, sem láta þá uppi, þannig að þeir, sem alls ekki geta losað sig við þá, sjái sóma sinn í að leyna þeim í það minnsta, á sama hátt og nú er orðið um Gyðinga- fordóma víðast hvar á Vesturlönd- um. Ætli staða kvenna breytist ekki þá fyrst til batnaðar, þegar svo er komið. J. M. G. "jöfn foreldraábyrgó! rádBtefna ad hótel borg laugordaginn 23. feb. 1980. KVEINIPÉTTINOAFÉLAQ ÍSLANDS HallveigerBtödum Túngötu 14 'IO'I Reykjavik Ritið ,Jöfn foreldraábyrgð“ fæst á skrifstofu KRFl að Hallveigar- stöðum. Alls staðar með siðuðum þjóð- um er afbrotið nauðgun talið mjög gróft afbrot og hér á landi hefur það verið lýst refsivert allt frá þjóðveldisöld. En um þetta brot hefur næsta lítið verið skrifað af fræðimönnum t.d. á Norðurlönd- um, ef mið er tekið af skrifum um önnur brot gegn hegningarlögum. Rannsóknir og kannanir varðandi afbrotið nauðgun, sem gerðar hafa verið, hafa að mestu lotið að fremjendum þess, fremur en að eðli brotsins og aðstæðum við glæpinn eða að þolendum nauðgunar. En við afbrotið er brotið á þeim persónulegu réttindum, sem hverj- um manni eru viðurkennd í lögum, þ.e. þeim réttindum, sem eru svo nátengd andlegu eða líkamlegu lífi manna, að þau verða ekki frá því greind. Til þessara réttinda telst m.a. réttur manna á líkama sínum, lífi, til æru sinnar og tilfinningalífs. Ritgerðin fjallar aðallega um afbrotið sjálft, réttindabrotið og málsmeðferð nauðgunarmála og reyni ég þá að benda á atriði, sem hana varða og eru gagnrýni verð m.a. í dómaframkvæmd. Er'fitt er að gera grein fyrir efni ritgerðarinnar í stuttu máli en þess skal getið, að það stendur til m.a. að taka á þessu efni i blaði laga- nema Ulfljóti á næstunni og verður ritgerðin birt þar ásamt skrifum m.a. Hildigunnar Ólafsdóttur, af- brotafræðings um þetta efni. Hugtakið nauðgun. Samkvæmt I94.gr, almennra hegningarlaga nr. 19/1940 er það nauðgun, er kvenmanni er þröngvað (il hold- legs samræðis með ofbeldi eða frelsissviptingu eða með því að vekja henni ótta um líf, heilbrigði eða velferð hennar sjálfrar eða ná- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.