19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1980, Qupperneq 67

19. júní - 19.06.1980, Qupperneq 67
aö magna upp vissa andstöðu sem kæmi niður á konunum eftir á. Rannveig: Eg held að lagasetning einhvers konar breytti ekki rniklu, þó að í slíku gæti falist viss hvatn- ing. Ég held að á móti komi margt neikvætt. Og ég geri ekkert með 50% konur á lista ef allt eru bara skrautrósir. Dagbjört: Við þurfum að breyta þjóðfélagsuppbyggingunni og uppeldi barnanna. Við þurfum að búa til mannaþjóðfélag en ekki karlaþjóðfélag, eins og við köllum það og það er. Þetta er þjóðfélag sent karlmenn hafa skipulagt og útbúið til að setja okkur og börnin okkar niður í. Við þurfum að vinna að því að breyta þessu og til þess þurfum við að vinna okkur sess sjálfar. Þetta held ég að sé langjá- kvæðasta leiðin, fremur en að setja svona lög. En til þess að svo geti orðið eigum við konurnar að standa saman á ýmsum vettvangi, svo sem í félögum eins og Kven- réttindafélaginu. eins og Kvenréttindafélaginu. Soffía: Eg held að með þverpóli- tískum samtökum eins og t. d. Kvenréttindafélagið megi gera eitt og annað, þó auðvitað sé allt slíkt takmörkunum háð. Það er áreið- anlegt að það hafa orðið vissar sveiflur upp á við þegar svona félög hafa verið öflug, og fjöldi kvenn- anna vaxið sem komust að eftir kosningar á slíkum tímum. Erna: Vandinn við þessar sveifl- ur hér áður í fjölda kvennanna á þingi og í sveitarstjórnum var að þegar þessar konur fóru úr þessum stöðum fylgdi þeirn enginn slóði af konum, heldur komu karlmenn í kjölfarið. Rannveig: Er Kvenréttindafélag- ið afl í dag sem mætti virkja til verulegrar samstöðu kvenna? Soffta: Eg held að óhætt sé að benda á, að það náði umtals- verðum árangri a. m. k. um tíma °g voru það sem við getum kallað þverpólitísk kvennasamtök. Atvikin hafa nú hagað því þannig að ég hef aldrei starfað í Kvenréttindafélaginu, en ég hef fylgst með því og ég hef heldur ekki starfað í Rauðsokkahreyfingunni, vegna búsetu úti á landi. Dagbjört: Eg gekk í Kvenrétt- indafélagið fyrir um tveimur árum og hef verið Eeldur jákvæð gagn- vart þvi þrátt fyrir að mér hafi fundist það vera of lítið áberandi í þjóðfélaginu þessi seinni ár. Það er t. d. dálítið dæmigert að þegar fé- lagið hélt aðalfund sinn að hann var hafður á þriðjudagskvöldi, að mig minnir, og boðaður með stutt- um fyrirvara. Konur úti á landi geta ekki hlaupið til á þennan hátt. Ef félag á borð við KRFÍ vill ná til fólks og fá konur til liðs við sig verður að skipuleggja sitt starf vel. Erna: Kvenréttindafélagið er þverpólitískt að því leyti að það er tekið mið af pólitískri breidd í stjórn þess og starfi yfirleitt og ég er sammála því að slíkt er mikilvægt í starfi sem þessu sem má alls ekki einskorðast við þröngan hóp fólks. Eg hef heyrt um hressilegar um- ræður og fundi sem haldnir voru á vegum KRFÍ þegar mjög pólitísk- ar konur sátu i stjórn þess og sóttu fundi. Eg hef saknað slíkra atburða og tek undir það að meira mætti vera um slíkt. Soffía: Eg held nú einmitt að konurnar þurfi að berjast á þennan háttj innan eigin flokks og vinna sjónarmiðum hans fylgi, en að þær eigi líka að ástunda jafn- réttisbaráttu og finna henni skyn- samlegan farveg. Dagbjört: Eg tel að hann hafi verið jákvæður þessi frægi fundur á vegum Kvenréttindafélagsins á Borginni í haust. Mér finnst ágætt að halda fund sem þennan fyrir kosningar, þó að karlarnir hafi heyrst segja: ,,Þið gerðuð ekkert annað en að tala um pólitík.“ Þetta var eiginlega hinn hressasti fram- boðsfundur. Erna: Eg las einhvers staðar að konur hefðu verið þarna í karla- leik, enda ætlar það að loða lengi við að stjórnmál séu álitin fyrst og fremst verkefni karlmanna. Það er veruleg þörf á að gera nýtt átak í jafnréttismálum en ég held þó öllu fremur tími athafna en færri orða, ég tala nú ekki slagorða. Við þurf- um líka að kanna nýjar leiðir til að hafa áhrif og ná til fólks. Rauð- sokkahreyfingin vakti konur á sín- um tíma með því að varpa ljósi á margt sem var staðnað og rótfast í umhverfinu og fari okkar sjálfra og viðhélt fordómum og misrétti. Þau vinnubrögð sem voru viðhöfð og töluvert umdeild höfðu slagkraft en við verðum að vinna öðru vísi í dag, á almennari og mannlegri grundvelli. Dagbjört: Rauðsokkahreyfingin hefur þróast á þann veg sem hefur nú kannski ekki verið ætlunin og margir ekki viljað. Þetta er orðið fullpólitískt félag sem hefur verið of mikið á einni línu, ef meiningin með þessu er að ná til fólks al- mennt. Ég tel því vænlegra að styrkja félagsskap eins og Kven- réttindafélagið og reyna að breyta því í það að verða meira afgerandi afl í þjóðlífinu. Rannveig: Það er rétt að við þurfum meiri samtök meðal kvenna. Eg er líka þeirrar skoðunar að Rauðsokkahreyfingin hafi misst marks og fælt konur frá. Vissulega þarf stór orð til að vekja máls á nýjum hlut, en það var haldið áfram með stóru orðin og það kom ekkert í kjölfarið. Soffía: Eg veit ekki hvort það er aðalatriðið hvort Rauðsokkahreyf- ingin var stórorð og gassafengin í upphafi, því má alltaf búast við þegar verið er að knýja á um veru- legar breytingar. Eg held að aðal- atriðið sé að það gerðist ekki nóg í kjölfarið. Það voru lagðar góðar áherslur í upphafi og bent á stað- reyndir sem voru í raun og veru auðskildar en mönnum hafði sést yfir, svo sem staða kvenna í at- vinnulífinu, jafnrétti til náms og starfa, margt fáránlegt sem fólk var orðið svo vant að það sá það ekki. Erna: Kynhlutverkin, fyrir- vinnuhugtakið. — Þær náðu til 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.