19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2000, Qupperneq 29

19. júní - 19.06.2000, Qupperneq 29
Dr. Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur starfar sem verkefnisstjóri hjá fyrirtækinu Skref fyrir skref. ar- og sveitarstjómum og sömu- leiðis á þingi en hins vegar í gegn- um ýmis kvenfélög. Auður tekur sem dæmi starf kvenna í Reykja- vík en konurnar sem tóku þátt í bæjarmálum þar létu sig einkum varða velferðarmálin. ,,Það er athyglisvert að skoða í þessu sambandi þá miklu bylgju sem varð á framboði kvenna, ekki síst sérframboðum, í Reykjavík og í bæjum í Bretlandi um aldamótin 1900. Þær hlutu góða kosningu í bæjar- og sveitarstjórnir á þessum tíma og var ótrúlegur fjöldi kosinn til dæmis í bæjarstjórnir á Bret- landi, skólanefndir og alls kyns vel- ferðarnefndir Þar höfðu þær mikil áhrif og byggðu m.a. á hugmynd- um Florence Nightengale og ann- arra merkiskvenna, þótt þessir málaflokkar hefðu þá ekki talist til stjórnmála," útskýrir Auður og bætir við að málefni á borð við utanríkismál hafi á hinn bóginn fallið undir þá skilgreiningu að telj- ast til stjórnmála. „Upp úr þessu starfi kvennanna í Reykjavík rís fyrsti kvennalistinn í landsmálapólitíkinni sem bauð fram Ingibjörgu Bjarnason árið 1922, en hún varð fýrsta þing- kona Islendinga." Að sögn Auðar var Ingibjörg kjörin á þing beinlín- is til að fýlgja eftir byggingu Land- spítalans en árið 1915 höfðu konur samþykkt að minnast kosn- ingaréttar kvenna með því að byggja spítala. Þær höfðu safnað fé og ákváðu að senda konu á þing til að tryggja þann framgang. Jngibjörg gerði þó mikið meira á þingi heldur en það," áréttar Auður; án þess þó að nánar verði farið út í þá sálma hér Samtrygging karlmanna Þegar litið er á þriðju spurningu Auðar sem hún varpar fram í ver- kefni sínu þarf að minna á að hlutur kvenna f bæjarstjórn Reykjavíkur var 27% árið 1908 en fjórtán árum síðar var engin kona eftir í bæjarstjórn. Auður kemur að þessari staðreynd f doktorsrit- gerð sinni og veltir því fyrir sér hvernig standi á því að engin kona hafi verið eftir í bæjarstjórn árið 1922 eftir svo gróskumikið tímabil i' kvennabaráttunni á árun- um áður ,,Og af hverju leið svona langur tími þar til konur urðu aftur svo margar á vettvangi stjórnmálanna?," spyr Auður og vísar til þess að aðeins þrjár konur sátu á þingi frá 1971 til árs- ins 1983 og aðeins ein til tvær áratugina á undan þar sem hlutfall kvenna á þingi var á bilinu I til 5%. Árið 1983 urðu konur hins vegar 15% þingmanna og má þakka það tilkomu nýju framboð- anna, Kvennalistans sem þá bauð fram í fyrsta sinn og hlaut þrjár þingkonur og Bandalags jafnaðar- manna sem einnig hafði þrjár konur í þingliði sínu. Auður segir að skýringuna á þessari þróun megi finna í því að upp úr 1922 hafi stjórnmálin í Reykjavík breyst í það sem hún kallar samtryggingu karlmanna. „Stjórnmálin í Reykjavík voru orðin með þeim hætti að það voru tvær fylkingar sem tókust á, annars vegar verkamenn og hins vegar borgaralegir flokkar Stétta- baráttan i' Reykjavik var með öðrum orðum orðin býsna hörð og flokkarnir nokkuð sterkir Rétt er að benda á að sérframboð kvenna höfðu fram að þessum tíma hlotið æ minni fylgi i' bæjarstjórnarkosningum og átti það þátt í að draga úr konum kjarkinn. Báðar fýrrnefndu fýlking- arnar tóku síðan þá meðvituðu ákvörðun að hafna konum sem fulltrúum á framboðslistum og töldu m.a. að þær sem þegar höfðu verið á listum fyrir flokk- anna hefðu ekki verið nógu leiðitamar Þar með er komið fram nýtt samfélag, ný stjórnun og ný pólitík, þar sem konum er beinlínis hafnað," segir Auður og bætir því við að það hafi tekið konur merkilegan langan tíma að berja sér leið aftur í gegnum flokkana hér á landi. „Þegar horft er á framboðslista flokkanna fram eftir allri 20. öldinni er hvað eftir annað engin kona. I mesta lagi vermir kona sæti einhvers staðar neðarlega. Og það er ekki vegna þess að konur hafi ekki haft áhuga á þvi' að komast að, því það sýnir til dæmis saga Kvenréttindafélags Islands sem samþykkti á næstum hverjum einasta ársfundi sínum áskorun til flokkanna um að hafa konur með." Innt eftir því hvort konur hafi ekki mótmælt þeirri ákvörðun að hafa verið haldið fyrir utan flokk- ana í byrjun þriðja áratugar 20. aldar segir Auður að svo hafi verið. „Jú, konur í Reykjavik urðu mjög argar yfir þessu en ákváðu að bjóða ekki fram fyrst og fremst vegna peningaleysis en stutt var til kosninganna. Þær buðu hins vegar fram sérlista til Alþingis árið 1922 og náðu einni konu inn. Ekki varð þó framhald á þessu sérframboði á landsvísu einkum vegna þess hve dýrt var að halda úti flokksstarfsemi í sam- keppni við þá flokka sem fýrir voru, en þeir flokkar hlutu fé víða að." ■ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.