19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2000, Qupperneq 35

19. júní - 19.06.2000, Qupperneq 35
Bróderandi karlmaður á lestarferð í Marokkó Bjarni Harðarson býr á Selfossi og er ritstjóri Sunnlenska frétta- blaðsins. Hann segir það mjög gott og róandi fyrir „ofvirkar strákatýpur" eins og hann að setj- ast niður og sauma út. Sem barn austur í Laugarási í Biskupstung- um hafði hann gaman af handa- vinnu en á henni varð þó hlé þar til á menntaskólaárunum. Að þeim loknum varð aftur hlé eða þar til yngri synir hans fæddust. Á ferðalagi í fjarlægu landi fyrir skemmstu tók hann svo enn á ný upp þráðinn og stytti sér stundir á löngum lestarferðalögum með því að bródera. Hann segist hafa byrjað snemma að dunda sér við að gera hluti íhöndunum og sjálfsagt hafi það haft sín áhrif að móðir hans var og er mikil handavinnu- kona. „Mér fannst allltaf frekar skemmtilegt að sauma en hins vegar man ég að ég lærði ein- hvern tímann að prjóna og það þótti mér hræðilega leiðinlegt," segir Bjarni. Stæröfræöi á hvítum kross- saumsfleti „Svo liðu mörg ár og ég kom ekkert nálægt svona löguðu fyrr en að áliðnum menntaskóla," segir Bjarni, en hann var í heima- vist í Menntaskólanum að Laug- arvatni. „Á þessum aldri var maður alltaf að fá fnkaðar og frjó- ar hugmyndir Einhvern ti'ma datt mér í hug að sauma út gríðar- stórt stykki, en var í rauninni ekki með það alveg mótað frá upphafi hvað það ætti að vera og ákvað þess vegna að byrja bara á því að sauma út stóran hvítan kross- saumsflöt og setja svo eitthvað í hann eftir á," segir Bjarni, sem saumaði nokkuð lengi áður en hann datt niður á myndefni sem honum þótti hæfa vel. Það var teikning sem hann tók upp úr Heimilisiðnaðarskólinn Spennandi handverksnámskeið. Lærið gömul vinnubrögð hjá sérhæfðum kennurum. Kvöldnámskeið. Allar upplýsingar og skráning á námskeið mánudaga og fimmtudaga kl.10-18 og (tölvupústi, heimilisidnadur@islandia.is. Nemendafjöldi takmarkaður á hvert námskeið. þjóðbúningar - baldýring - knipl útsaumur - almennur vefnaður - spjaldvefnaður - bútasaumur útskurður - tóvinna - jurtalitun sauðskinnskógerð og margt fleira. Verslun, þjónusta og upplýsingar. Við sérhæfum okkur i að veita upplýsingar um þjóðbúningagerð, vefnað og vefnaðaráhöld og íslensk útsaumsmynstur. Ullarefni, skyrtuefni, svuntuefni Kniplingar, orkeringar, slifsi, húfur og skúfar Javi, strammi og ullargarn Hörband, bómullarband, skyttur og skeiðar Og margt fleira Opið mánudaga og fimmtudaga frá kl. 10-18. Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2 101 Reykjavík • Sími 551 7800 Fax 551 5532 IMetfang: heimilisidnadur@islandia.is Bjarni Harðarson og umfangsmesta útsaumsverk hans til þessa en það hefur stærðfræðilega tilvísun. stærðfræðibók. „Þetta var mynd sem var dregin upp af einhverju falli til þess að útskýra hvað fall væri. Og mér fannst hún bara passa vel þarna," segir hann og bætir við að hann hafi einmitt verið í eðlisfræðideild og haft brennandi áhuga á stærðfræði. „Saumaskapinn var ég aðallega að dunda við á sunnudögum, en þá var maður eiginlega ekki til neins annars eftir skemmtanalíf helgarinnar Það voru margir svo- leiðis sunnudagar á þessum tíma." Aftur liðu mörg herrans ár þar til Bjarni snerti á handavinnu. Þegar næstyngsta barnið kom í heiminn árið 1988 var það sam- eiginleg hugdetta hjá honum og konu hans, Elínu Gunnlaugsdótt- un að búa til klukkustreng þar sem á er saumað nafn barnsins, hvenær það er fætt, hvað það er langt og þungt o.s.frv. „Við saum- uðum þetta í sameiningu, hjóna- kornin, en ég held að ég sé nú samt ekkert að ýkja þegar ég segi að ég hafi átt góðan helming i' verkinu," segir hann drjúgur með ► I (ffiíatofa/ietáa Pantið útsauminn hjá okkur Póstveslun fyrir hannyrðavini Sími 533 5444 • Fax: 533 5445 Netfang: handavinna@margaretha.is Veffang: margaretha.is Hringið í síma 533 5444 og pantið ókeypis vörulista |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.