19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 8
VI L GERA KVENRÉTTIN DAFÉLA SÝN I LEGRA Eftir Hrafnhildi Huld Smáradóttur Nýverið urðu formannsskipti í Kvenréttindafélagi íslands. Þá lét Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir af starfi formanns félags- ins og við tók Þorbjörg I. Jónsdóttir héraðsdómslögmaður. Greinarhöfundur brá sér á fund Þorbjargar á skrifstofu hennar í Mosfellsbænum, en þar rekur hún lögfræðistofuna Lögbæ ehf. og Fasteignasölu Mosfelisbæjar. Það geislar krafturinn af konunni sem blaðamaður hittir fyrir enda hefur hún mörg járn í eldinum. Hún gegnir starfi framkvæmdastjóra Kvenréttindafélagsins meðfram formannsstarfinu auk þess sem hún hefur nóg að gera sem lögmaöur. Þess utan sinnir hún uppeldi þriggja ára dóttur sinnar ásamt manni sínum Ólafi Kristinssyni. Þorbjörg er fædd á Blönduósi en uppalin á Snæringsstöðum í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru bændur og fjölskyldan bjó í torfbæ, líklega þeim síðasta hérlendis, þar til Þorbjörg náði sjö ára aldri. En blaðamanni lék fyrst forvitni á að vita hvenær áhugi nýja formannsins á jafnrétt- ismálum hafi kviknað. Að sögn Þorbjargar vöktu málefni kvenna áhuga hennar strax við 11-12 ára aldur.líklega vegna þess að mamma var rauðsokka," segir hún. „Þegar ég var í laganáminu var ég framkvæmdastjóri Kvennaráð- gjafarinnar sem er félagsleg og lögfræðileg ráðgjöf fyrir konur, ráðgjöf sem nemar í lagadeild og félagsráðgjöf í Háskóla íslands standa fyrir. Sem framkvæmdastjóri Kvennaráðgjafarinnar fór ég á Vestnorræna kvennaráðstefnu GIÐ sumarið 1999. í þeírri ferð kviknaði hjá mér enn meiri áhugi á jafnréttismálum. Þegar Þorbjörg er innt eftir því hvort sjálfstætt starf- andi kvenlögfræðingar á íslandi séu margir svarar hún neitandi. „Mér finnst stundum eins og vanti áræðni ( íslenska kven- lögfræðinga. Þær virðast frekar sækja í öryggi þess að vera launþegar. Konurnar sem eru sjálfstætt starfandi í dag ná ekki 10 prósent- um af sjálfstætt starfandi lögmönnum á land- inu, við erum aðeins um 20 talsins. Þetta eru sláandi tölur og því höfum við stofnaö óforml- egan félagsskap til að hittast og styrkja hver aðra. Við hittumst einmitt nýverið og ræddum hvað við gætum gert til að hvetja konur til að starfa sjálfstætt sem lögmenn. Ég tel að konur hafi einmitt svo margt fram að færa umfram karla sem nýtist þeim ( þessu starfi. Konur hafa svo marga kosti sem eru nauðsynlegir góðum lögmönnum, til dæmis umhyggju, var- færni í fjármálum og svo eru þær líka oft mjög I I 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.