19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 14
gamla staðlaða mynd af kynjunum, svo gamla að hún flokkast með arfmyndum. Við höfunda myndarinnar ber að segja: „Halló! Það er komin ný öld! Gleymið ykkur ekki á fornum slóðum! Klikkið á refresh í kollinum!" Gömul framtíð framundan? Textinn í VISA auglýsingunum segir smáar fréttir: „Ný framtíð" og „Á morgun kemur nýr dagur." Það er líkt og að segja að sólin rísi áfram í austri á morgun eins og hún hefur gert frá öndverðu. Svalt yfirborð VISA auglýsinganna er mótað úr gömlum fordómum, eða mynd- um hugans af því hvernig eitthvað eigi að vera. Mynd konunnar á rætur að rekja í tálkvendið og mynd karlsins f hetjuna, þessi framtíð er því gömul. Andblær auglýsinganna er ekki ferskur og hann veitir innsýn í gamaldags viðhorf. Hið nýja sem er boöað er úrelt og tilheyrir ekki aðeins liðinni öld heldur liðnum öldum. Þessar kynjamyndir auglýsinganna sem birtast í mbl.is auglýsingum og VISA eru ekki nauðsynlega endurspeglun viðhorfa í samfélaginu. Hinsvegar hafa þær óhjákvæmlega áhrif á samfélagið. Myndirnar eru í borginni og hamrast í óharðnað minnið. Arfmyndir kynjanna á myndum Ég hef haldið hér stíft við fjórar myndir þessara tveggja herferða. Verðugt verk- efni í auglýsingagagnrýni er síðan að kanna hvort hægt sé að rekja birtinga- myndir kynjanna í auglýsingunum til goðsagna eða arfmynda hugans. Arfmynd Salómear (eða Ishtar) kemur sterklega til greina, en hún er tálkvendið sem þarf að nota líkama sinn til að ná athygli karla, fá þá til að hlusta á síg og gera eitthvaö I fyrir sig. Salóme dansaði fyrir karlmennina við bumbuslátt og felldi slæðurnar f 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.